Heim / Lan-, online mót / Fylgstu með Íslenska Pubg mótinu í kvöld í beinni
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Fylgstu með Íslenska Pubg mótinu í kvöld í beinni

PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG)

Í kvöld, sunnudaginn 22. september kl. 20:00, fer fram online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu. 17 lið eru skráð í mótið og skipuleggjendur búast við hörkukeppni.

Spilað verða sex kort, þ.e.: 2x Miramar, 2x, Taigo og 2x Erangel í þessari röð.

Liðin sem keppa eru eftirfarandi:

Iceland
PNGR
Omni
Oldies
Trúðalestin 1
a7x
FresH
Old Goats
Nic cage fan club
Strike force alpha
Úlfr
Chaos Crew
War Machines
Barbie
354esports
Bird House
NA legends

Fylgstu með í beinni frá Next Level Gaming í Egilshöll á twitch 354community rásinni hér þar sem Steypa og Snapster munu sjá um að lýsa leikjunum af sinni alkunnu snilld.  Draazil kemur til með að stýra observer.

Mynd: pubg.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
x

Check Also

Pungarnir - Skráning hafin í næsta Pubg mót - Mótsstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa

Skráning hafin í næsta Pubg mót – Mótstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa

Búið er að ákveða næsta ...