Heim / Lan-, online mót / Gamla góða Íslenska liðið almost extreme í ESEA Open í Evrópu
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Gamla góða Íslenska liðið almost extreme í ESEA Open í Evrópu

ESEA Open 2013 almost extremeÞeir sem hafa spilað í einhvern tíma ættu að muna eftir gömlu kempunum í Counter Strike 1.6 liðinu almost extreme (ax), en nú hafa þeir snúið sér alfarið að leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) og keppa nú í online mótinu ESEA Open í Evrópu.  Ax eru nú í 7. sæti af 109 liðum í mótinu, en þeir kepptu í gær sinn fyrsta leik við norska liðið Verna-Wolfes sem hangir í 77. sæti og endaði leikar með sigri ax.

Ax lineup:

Íslenski fáninn  Birgir „Biggz“ Þórðarsson
Íslenski fáninn  Rafn „kUBID“ Jónsson
Íslenski fáninn  Jóhann „shine“ Guðmundsson
Íslenski fáninn  Gylfi „suf“ Helgason
Íslenski fáninn  Trausti „kutter“ Tryggvasson

Næsti leikur er á morgun þriðjudaginn 29. maí 2013 á móti franska liðinu WaRLegenD sem er í 14. sæti.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

HM - CS:GO

Á góðri leið með að komast í úrslit á HM í Counter-Strike

Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global ...