Alsjálfvirk bjórdæla og búnaður sem aðstoðar flutningabílstjóra við að bakka var á meðal þess sem verkfræðanemar Háskólans Íslands kynntu í gær, sem þeir hafa brasað við í námskeiðinu Tölvustýrður vélbúnaður.
Ragnar, Sölvi, Valdimar og Starcraft 2 meistarinn Guðlaugur aka Gaulzi notuðu fjarstýrðan bíl til að útskýra hugmyndina eins og sjá má í fréttum Stöðvar 2 með því að smella hér.
Og að sjálfsögðu var GEGT 1337 auglýst 🙂
Samsett mynd: Skjáskot af myndbandi.