Stúdentaráð Háskóla Íslands í samstarfi við Stúdentakjallarann ætlar að sýna leik milli Íslands og Frakklands í lokaleik undankeppni heimsmeistaramótsins í CS:GO. Hér er um að ræða tilraunarverkefni til að kanna áhugann á frekari útsendingum.
Keppnin fer fram á morgun fimmtudag 1. október og keppt verður BO3.
Smellið hér fyrir nánari upplýsingar og munið að bjóða sem flestum á viðburðinn.
Mynd: af facebook síðu Stúdentaráðs Háskóla Íslands.
Yfirlit á einkunnagjöf
Þitt álit á fréttinni:
Ágrip : Hvernig líst þér á hugmynd Stúdentaráðs Háskóla Íslands?