Heim / PC leikir / Íslensku Mercenary WoW samtökin komin í gang
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Íslensku Mercenary WoW samtökin komin í gang

Mercenary GuildÍslensku World of Warcraft samtökin Mercenary var eitt sinn ansi stórt og öflugt en með tímanum hefur spilamennskan dregið saman og upp á síðkastið hefur verið ansi dautt í herbúðum þeirra.  Nokkrir Mercenary meðlimir hafa hug á því að efla samtökin og stefna á heimsyfirráð og bjóða öllum þeim sem vilja að spila með þeim.

„Takmark okkar er að verða social, questing, leveling og pve/pvp raid guild. við erum komnir með fáa þannig allir eru velkomnir á hvaða leveli sem er“, segir Stubbur99 á spjallinu, en hægt er að lesa nánari upplýsingar með því að smella hér.

Mynd: Skjáskot af heimasíðu battle.net.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Hversu cool… WoW táknmyndir gerðar úr táknmyndum

Ansi nettar myndir sem hafa ...