Það er nóg um að vera framundan hjá Team Fortress 2 claninu Skjálfti sem samanstendur af nokkrum Simnet admins og félögum þeirra, en nú stefna þeir á tvö online mót, þ.e. ETF2L og Highlander.
ETF2L hefst 16. september og eru þeir félagar skráðir í Div 6 sem er lægsta deildin; „en við komum sennilega upp í div 5, erum búinn að fá tvo div 3 playera“, segir Logie á spjallinu, en hann er einn af meðlimum í Skjálfta claninu.
Highlander mótið hefst einnig í september og keppnisfyrirkomulag er 9vs9 og einn af hvor class.
eSports.is kemur að sjálfsu til með að fylgjast með þeim félögum og flytja ykkur fréttir um velgengni þeirra í mótunum.
Highlander ættu margir að þekkja úr samnefndum bíómyndum, en það er einmitt tilvísun mótsins í bíómyndirnar
Virkilega flott ETF2L Highlander fragmovie:
Highlander line up;
Scout: Addoxx
Soldier: Durrwwp
Pyro: Hafficool
Demo: Bobocop
Heavy: PrblmSlvr
Engineer: Znarr
Medic: Mr. Freeze
Sniper: Yngi
Spy: Thorio
Erum með þó nokkra varamenn;
Johnio, Schitzel, Leiðindi, Ingi; „gæti verið að ég sé að gleyma einhverjum“, segir Logie á spjallinu. 😀
6vs6
Scouts: Hafficool, Addoxx, Johnio.
Soldiers: Durrwwp, Leiðindi, Yngi.
Demo: Bobocop.
Medic: Thorio, Mr. Freeze