Heim / PC leikir / Nýr L4D2 server hjá Símanum | Öflugir Simnet admin´s
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Nýr L4D2 server hjá Símanum | Öflugir Simnet admin´s

Skjálfta admin´s eru heldur betur snöggir að bregðast við þegar kemur að setja upp servera og svörun við fyrirspurnum ofl.  eSports.is birti frétt um hvort hægt yrði að setja upp einn DayZ server eftir að dEMENte vakti athygli á því á spjallinu, og voru simnet admin´s búnir að skrifa facebook athugasemd við fréttina innan við klukkustund um að það væri í vinnslu.

Schnitzel einn af Simnet admin´s hefur nú sett upp Left 4 dead 2 server sem hægt er að nálgast með því að smella hér.

Glæsilegt framtak hjá simnet admin´s.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

DUO Fortnite Krakkamót

DUO Fortnite Krakkamót

Sunnudaginn 22. desember verður haldið ...