Spennan í Ljósleiðaradeildinni nær hámarki á laugardagskvöld þegar úrvalsdeildarliðin Dusty og Þór berjast um Íslandsmeistaratitilinn í Counter Strike í Arena á Smáratorgi. Þór komst í úrslit með sigri á liði Ármanns á þriðjudaginn og Dusty stimplaði sig sannfærandi inn með ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: counter strike
eSports bar opnar í London – Hvenær mun eSports bar opna á íslandi?
eSports barinn Meltdown sem hóf göngu sína í París í Frakklandi 3. maí 2012, hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð og er nú þriðji Meltdown staðurinn í deiglunni í Bretlandi sem kemur til með að opna 1. júní næstkomandi og verður ...
Lesa Meira »Þegar íslenska CS 1.6 samfélagið var upp á sitt besta
Úff, hver man ekki eftir íslenska Counter Strike 1.6 liðinu diG, en þar voru bara snillingar sem voru með þeim fremstu spilurum landsins. Meðfylgjandi myndband er frá Skjálfta lanmótinu 2004 og sýnir helstu tilþrif þeirra í leikjum gegn rws, Drake, ...
Lesa Meira »Heldur sigurganga CSS landsliðsins áfram?
Á fimmtudaginn 2. febrúar spilar Counter Strike:Source landsliðið sinn annann leik í NationsCup XV klukkan 20:00 cet eða 19:00 á okkar tíma í mappinu inferno. Núna er það Rússaveldið sem að Íslenska liðið mætir, en Rússneska liðið er ágætt lið ...
Lesa Meira »