Mongólska rafíþróttaliðið The MongolZ hefur nú verið viðurkennt sem opinbert þjóðarlið Mongólíu í rafíþróttum. Viðurkenningin kemur frá Ch. Nomin, ráðherra menningar-, íþrótta-, ferðaþjónustu- og æskulýðsmála, eftir frábæran árangur liðsins á alþjóðlegum vettvangi í Counter-Strike 2 (CS2). Þessi viðurkenning felur í ...
Lesa Meira »Óvænt CS-uppfærsla: Valve grípur til aðgerða gegn misnotkun á stigum
Valve hefur tilkynnt um umfangsmikla uppfærslu á stigakerfi sínu fyrir keppnir í Counter-Strike. Breytingarnar miða að því að gera röðun liða sanngjarnari, koma í veg fyrir mögulega misnotkun og tryggja að allar niðurstöður séu meðhöndlaðar rétt í útreikningum á stigum. ...
Lesa Meira »BOROS snýr aftur í sviðsljósið – Gengur til liðs við JiJieHao
Jórdanski rifillinn Mohammad „BOROS“ Malhas hefur gengið til liðs við kínverska CS2 liðið JiJieHao, samkvæmt tilkynningu frá félaginu í dag, mánudaginn 24. febrúar 2025, sem að hltv.org vekur athygli á. BOROS hafði áður leikið með liðum eins og Monte og ...
Lesa Meira »MOUZ tryggir sér sigur í CS2 á PGL Cluj-Napoca – Myndband
MOUZ hefur tryggt sér sigur á PGL Cluj-Napoca 2025 eftir 3-1 sigur gegn Falcons í úrslitaleiknum. Þessi árangur kemur þrátt fyrir efasemdir um forystuhæfileika nýs liðsstjóra þeirra, Ludvig „Brollan“ Brolin, að því er fram kemur á HLTV.org. Á leið sinni ...
Lesa Meira »Stjörnuliðin klár fyrir IEM Melbourne – 137 milljónir í verðlaunafé
ESL hefur tilkynnt þátttakendalista fyrir IEM Melbourne í Counter Strike, sem fer fram dagana 21.-27. apríl 2025 í Rod Laver Arena í Melbourne, Ástralíu. Mótið mun samanstanda af sextán liðum sem keppa í tveimur tvöföldum útsláttarkeppnum, þar sem efstu liðin ...
Lesa Meira »Counter Strike veisla á Smáratorgi
Spennan í Ljósleiðaradeildinni nær hámarki á laugardagskvöld þegar úrvalsdeildarliðin Dusty og Þór berjast um Íslandsmeistaratitilinn í Counter Strike í Arena á Smáratorgi. Þór komst í úrslit með sigri á liði Ármanns á þriðjudaginn og Dusty stimplaði sig sannfærandi inn með ...
Lesa Meira »Úrslit í rafíþróttaviðburði Íslands í Laugardalshöllinni
Síðastliðna helgi var haldin einn stærsti rafíþróttaviðburður Íslands sem fram fór í Laugardalshöllinni. Þar var keppt í leikjunum Fortnite, Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) og League of Legends (LoL) um titilinn Rafíþróttameistari Reykjavíkurleikanna. Fyrst var haldin undankeppni helgina áður og úrslitin ...
Lesa Meira »eSports bar opnar í London – Hvenær mun eSports bar opna á íslandi?
eSports barinn Meltdown sem hóf göngu sína í París í Frakklandi 3. maí 2012, hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð og er nú þriðji Meltdown staðurinn í deiglunni í Bretlandi sem kemur til með að opna 1. júní næstkomandi og verður ...
Lesa Meira »Þegar íslenska CS 1.6 samfélagið var upp á sitt besta
Úff, hver man ekki eftir íslenska Counter Strike 1.6 liðinu diG, en þar voru bara snillingar sem voru með þeim fremstu spilurum landsins. Meðfylgjandi myndband er frá Skjálfta lanmótinu 2004 og sýnir helstu tilþrif þeirra í leikjum gegn rws, Drake, ...
Lesa Meira »Heldur sigurganga CSS landsliðsins áfram?
Á fimmtudaginn 2. febrúar spilar Counter Strike:Source landsliðið sinn annann leik í NationsCup XV klukkan 20:00 cet eða 19:00 á okkar tíma í mappinu inferno. Núna er það Rússaveldið sem að Íslenska liðið mætir, en Rússneska liðið er ágætt lið ...
Lesa Meira »