[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / Merkja grein: EVE online

Merkja grein: EVE online

Vísindaráðgjafi NASA meðal heiðursgesta á EVE Fanfest 2025

Vísindaráðgjafi NASA meðal heiðursgesta á EVE Fanfest 2025

Hin árlega hátíð EVE Fanfest, sem haldin verður í Hörpu í Reykjavík dagana 1.–3. maí 2025, hefur tilkynnt að Dr. Becky Smethurst, virtur stjörnufræðingur og vísindamiðlari, muni vera einn af aðalfyrirlesurum viðburðarins. Framúrskarandi vísindamaður og miðlari Dr. Smethurst starfar sem ...

Lesa Meira »

EVE Fanfest 2025 uppselt á mettíma

EVE Fanfest 2025 uppselt á mettíma

EVE Fanfest 2025 hefur náð sögulegum áfanga með því að seljast upp hraðar en nokkru sinni fyrr. Þetta er í fyrsta skipti í sögu þessa goðsagnakennda viðburðar sem miðarnir klárast svo langt fyrir viðburðinn sjálfan, að því er fram kemur ...

Lesa Meira »

Nýr tölvuleikur frá CCP

Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP - EVE Online

Í hverjum mánuði skiptast spilarar tölvuleiksins EVE Online á um einum milljarði króna í viðskiptum, en stafrænu hagkerfi verður gert enn hærra undir höfði í nýjum tölvuleik CCP sem kynntur var í höfuðstöðvum fyrirtækisins í dag. Sjá nánar í fréttum ...

Lesa Meira »

EVE Online náði ekki heimsmetinu

EVE Online

Síðastliðna helgi stefndi framleiðendur EVE Online, í samvinnu við Hadean, PlayFab og Steam, á heimsmet í EVE Online leiknum. Sjá einnig: EVE Online stefnir á heimsmet Núverandi heimsmet var gert þegar EVE Online spilarar spiluðu samtímis 23. janúar 2018, en ...

Lesa Meira »

EVE Online stefnir á heimsmet

EVE online

Framleiðendur EVE Online, í samvinnu við Hadean, PlayFab og Steam, stefna á heimsmet í leiknum þar sem 10 þúsund leikmenn spila samtímis. Viðburðinn verður á laugardaginn 23. nóvember klukkan 20:00 á UTC tíma. Fyrir þá sem ekki vita, þá er ...

Lesa Meira »

CCP stefnir á að efla starfsemi sína hér á landi

EVE online

Tölvuleikjafyrirtækið CCP stefnir á að efla starfsemi sína hér á landi á næstunni en meðal annars verður horft til þess að styrkja EVE online leikinn með því að nýta þá þekkingu og tækni sem hefur byggst upp hjá fyrirtækinu undanfarin ...

Lesa Meira »