Dagskráin fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) hefur verið birt: Ísland vs Hvíta-Rússland – 17. sept – 16:30. Ísland vs Svíþjóð – 28. sept – 20:30. Ísland vs Noreg – 29. sept – 16:30. Ísland vs Bosnía & ...
Lesa Meira »Á góðri leið með að komast í úrslit á HM í Counter-Strike
Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) er að gera sig líklegt til að komast í 16 liða úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í þessum gríðarlega vinsæla tölvuleik. Þar er keppt um mikla fjármuni og milljónir manna fylgjast með keppninni sem fram fer ...
Lesa Meira »CSS landsliðið dottnir úr keppni
Síðastliðnar vikur hefur íslenska Counter Strike:Source landsliðið keppt í NationsCup XV með ágætum árangri, en það keppti við Svíþjóð sem endaði með tapi 16-10 og eru þar með dottnir úr mótinu. „Allir orðnir vel pirraðir vegna css uppfærslunnar sem kom ...
Lesa Meira »Jafntefli í leik Ísland vs Rússland – Við hefðum átt að vinna þennan leik – Viðtal
Í gærkvöldi fór fram landsliðsleikurinn Ísland vs Rússland í leiknum Counter Strike:Source og var þetta í annað sinn sem að Íslenska landsliðið keppir í NationsCup XV, en í fyrri leiknum gegn Pólska landsliðinu sigraði Ísland 19 – 11. Landsliðsleikurinn í ...
Lesa Meira »Ísland sigraði – Intrm og ofvirkur fóru á kostum – Horfðu á allann leikinn hér
Í gærkvöldi fór fram leikurinn Ísland vs Pólland í mótinu NationsCup XV í leiknum Counter Strike:Source og fóru leikar 19 – 11 fyrir ísland, en spilað var í mappinu De_Dust2. Byrjað var á hnífaroundi og náði ísland öruggum sigri þar ...
Lesa Meira »