Íslenska Overwatch landsliðið keppti nú á dögunum í heimsmeistaramótinu í Los Angeles. Ísland vann sér inn þátttökurétt í heimsmeistaramótinu eftir að landsliðið sigraði í Eurocup 2019. Sjá einnig: Íslenska Overwatch landsliðið sigraði í Eurocup 2019 Landsliðið byrjaði á því að ...
Lesa Meira »Óbeislaður kynþokki hjá Overwatch landsliðinu – Vídeó
Eins og kunnugt er þá er Íslenska Overwatch landsliðið staðsett í Los Angeles þessa dagana þar sem það mun taka þátt í heimsmeistaramótinu sem haldið er þar í landi. Mótið fer fram 31. október næstkomandi, á sjálfum hrekkjavöku deginum, frá ...
Lesa Meira »Íslenska Overwatch landsliðið keppir í heimsmeistaramótinu í Los Angeles – Bíó Paradís verður með beina útsendingu
Íslenska Overwatch landsliðið mun keppa í heimsmeistaramótinu í Los Angeles 31. október næstkomandi frá klukkan 16:00 til 23:59. Ísland vann sér inn þátttökurétt í heimsmeistaramótinu eftir að landsliðið sigraði í Eurocup 2019. Sjá einnig: Íslenska Overwatch landsliðið sigraði í Eurocup ...
Lesa Meira »Íslenska Overwatch landsliðið sigraði í Eurocup 2019
Íslenska landsliðið í Overwatch gerði sér lítið fyrir og sigruðu í Eurocup 2019 sem fram hefur farið s.l. daga. Ísland keppti á móti liðinu frá Danmörku í úrslitaleiknum sem endaði með 3 – 0 fyrir Ísland. Glæsilegur árangur og til ...
Lesa Meira »Lanmótið HRingurinn á næsta leiti
Lanmótið HRingurinn á næsta leiti Lanmótið HRingurinn verður haldið dagana helgina 10. – 12. ágúst 2018 í Háskólanum í Reykjavík. Í gegnum árin hefur ávallt verið góð þátttaka á lanmótið og hafa um 300 spilarar mætt og keppt sín á ...
Lesa Meira »Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch – Vídeó
Einherjar og Team Hafficool kepptu til úrslita í Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch fyrir fullum sal í Kaldalón í Hörpunni í dag. Skrunið niður til að horfa á myndband. Það voru Einherjar sem höfðu betur og eru þar með orðnir Íslandsmeistarar ...
Lesa Meira »Úrslitin á Íslandsmóti Overwatch hefst í dag klukkan 13:00
Í dag keppa Einherjar og Team Hafficool til úrslita á Íslandsmótinu í Overwatch og hefst sá viðburður klukkan 13:00 í Kaldalón í Hörpu samhliða UTMessunni. Einnig er hægt að fylgjast með úrslitunum hér á Twitch síðunni. Mynd: Valur Heiðar Sævarsson
Lesa Meira »Mun Ísland komast upp úr riðlinum í Overwatch norðurlandamótinu?
Lið Finnlands sigraði í fyrri riðlinum og mun ekki taka þátt, en þau lið sem keppa í dag í online norðurlandamótinu King of Nordic í tölvuleiknum Overwatch eru Noregur, Ísland, Danmörk og Svíþjóð. Ísland keppir við Noreg klukkan 17:00 og ...
Lesa Meira »Overwatch: Þessir keppa fyrir hönd Íslands – Rúmlega hálf milljón í verðlaun
Þá er allt að hefjast í Overwatch online mótinu, en fyrstu leikir eru í kvöld 7. september klukkan 19:00 (CET). Hér er um að ræða Norðurlandamót sem haldið er af King of Nordic og það lið sem sigrar í ...
Lesa Meira »Haustið að nálgast, þá fer Tuddinn á stjá
Við minnum á að skráning er í fullum gangi í haustdeild Tuddans, en boðið verður upp á keppni í þremur leikjum að þessu sinni: Counter-Strike: Global Offensive Overwatch Rocket League Keppnisfyrirkomulag í Counter-Strike: GO mun taka töluverðum stakkaskiptum, sú ákvörðun ...
Lesa Meira »Overwatch online mót að hefjast – Rúmlega hálf milljón í verðlaun – Ætlar þitt lið að taka þátt?
Eins og greint hefur verið frá, þá hóf eSports.is samstarf við King of Nordic og G2A. Norræn esports mótaröð þar sem þjóðirnar Finnland, Svíþjóð, Ísland, Danmörk og Noregur keppa. Fyrsta online mótið hefst 7. september næstkomandi í leiknum Overwatch, en ...
Lesa Meira »