Níunda online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram um helgina og var fullbókað þar sem 18 lið voru skráð í keppnina. Það voru Kóngarnir sem hreppti fyrsta sætið í þessu skemmtilega, þar sem baráttan um fyrsta sætið var ...
Lesa Meira »Spennan magnast – 15 lið nú þegar skráð í PUBG Scrims
PNGR stendur fyrir spennandi PUBG Scrims keppni á sunnudaginn 9. febrúar næstkomandi og hefst keppnin kl. 20:00. Þátttaka er ókeypis og er þetta einstakt tækifæri fyrir PUBG leikmenn til að taka þátt og kynnast hvernig er að keppa á svona ...
Lesa Meira »Skráðu þig í spennandi PUBG SCRIMS – Frí þátttaka
PNGR býður upp á einstakt tækifæri fyrir PUBG leikmenn til að taka þátt í keppni þann 9. febrúar 2025 kl. 20:00. Viðburðurinn er tilvalinn fyrir lið sem vilja slípa samvinnuna og undirbúa sig fyrir alvöru keppni í PUBG. Liðin munu ...
Lesa Meira »PNGR sigraði með yfirburðum
Áttunda online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram í gærkvöldi og var fullbókað þar sem 18 lið voru skráð í keppnina. Mótið hefur fengið mjög góðar viðtökur og var búið að myndast biðlisti á mótið. Öll liðin í ...
Lesa Meira »KNGR sigruðu í fyrsta sinn í PUBG mótinu
Online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram í gærkvöldi. „Okkur langar að þakka ykkur fyrir móttökurnar og viðbrögðunum fyrir því sem við höfum reynt að gera og til að segja ykkur þá hefur þetta farið fram úr okkar ...
Lesa Meira »Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári
Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar og jafnframt síðasta mótið á árinu fór fram í gærkvöldi. Ekki er hægt að saka leikmenn um að hafa ekki lagt sig fram í mótinu þar sem mikil spenna var á köflum. Það voru Pungarnir ...
Lesa Meira »Hot Drop sigraði í íslenska PubG mótinu
Fimmta mótið í Íslensku PubG deildinni fór fram í gærkvöldi og hófst mótið stundvíslega kl 20:00 og stóð til miðnættis. Skemmtilegt mót en fullt var á mótið með 18 lið skráð til leiks þar sem eftirfarandi möp voru spiluð: Erangel, ...
Lesa Meira »Pungarnir sigruðu í PUPG-mótinu í ÞRIÐJA sinn
Fjórða mótið í Íslensku PubG deildinni fór fram í kvöld sunnudaginn 3. nóvember og hófst mótið stundvíslega kl 20:00 og stóð yfir til miðnættis. Virkilega vel heppnað mót og voru 17 lið skráð til leiks. Spiluð voru 6 kort og ...
Lesa Meira »Pungarnir sigruðu í PUPG-mótinu í annað sinn
Íslenska PUBG samfélagið hélt online mót í gærkvöldi, sunnudaginn 13. október og hófust herlegheitin klukkan 20:00. Bein útsending var á mótinu og að auki var mótið sýnt á risaskjá í Next Level Gaming í Egilshöllinni. Það var 354 eSports sem ...
Lesa Meira »Íslenska Pubg liðið hreppti 1. sætið
Í gær fór fram online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu. 17 lið skráðu sig til leiks sem ætti að teljast gott á sunnudagskvöldi. Sex kort voru spiluð en þau voru 2x Miramar, 2x, Taigo og ...
Lesa Meira »Pungarnir sigruðu í íslenska PUBG mótinu
Í gær fór fram online mót í tölvuleiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) 4 manna lið, í fyrstu persónu (FPS), og hófst mótið klukkan 20:00. Það hafa ekki verið mörg íslensk mót haldin í þessum tölvuleik og var almenn ánægja hjá keppendum ...
Lesa Meira »