Heim / Merkja grein: PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds

Merkja grein: PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds

Rafíþróttasamband Íslands í samstarf við íslenska PUBG samfélagið

Íslenska PUBG samfélagið

Það er klárlega spennandi tímar framundan í íslenska PUBG samfélaginu. RÍSÍ (Rafíþróttasamband Íslands) hefur mikinn áhuga á að gera deildinni betri skil á komandi misserum. Í því felst meðal annars að koma deildinni fyrir í sjónvarpi og bæta “framleiðsluna” enn ...

Lesa Meira »

KNGR sigruðu í fyrsta sinn í PUBG mótinu

KNGR sigruðu í fyrsta sinn í PUBG mótinu

Online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram í gærkvöldi. „Okkur langar að þakka ykkur fyrir móttökurnar og viðbrögðunum fyrir því sem við höfum reynt að gera og til að segja ykkur þá hefur þetta farið fram úr okkar ...

Lesa Meira »

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar og jafnframt síðasta mótið á árinu fór fram í gærkvöldi. Ekki er hægt að saka leikmenn um að hafa ekki lagt sig fram í mótinu þar sem mikil spenna var á köflum.  Það voru Pungarnir ...

Lesa Meira »

Hot Drop sigraði í íslenska PubG mótinu

Íslenska PUBG samfélagið

Fimmta mótið í Íslensku PubG deildinni fór fram í gærkvöldi og hófst mótið stundvíslega kl 20:00 og stóð til miðnættis. Skemmtilegt mót en fullt var á mótið með 18 lið skráð til leiks þar sem eftirfarandi möp voru spiluð: Erangel, ...

Lesa Meira »

Pungarnir sigruðu í PUPG-mótinu í ÞRIÐJA sinn

Pungarnir sigruðu í PUPG-mótinu í ÞRIÐJA sinn

Fjórða mótið í Íslensku PubG deildinni fór fram í kvöld sunnudaginn 3. nóvember og hófst mótið stundvíslega kl 20:00 og stóð yfir til miðnættis. Virkilega vel heppnað mót og voru 17 lið skráð til leiks. Spiluð voru 6 kort og ...

Lesa Meira »

Skráning hafin í næsta Pubg mót – Mótstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa

Pungarnir - Skráning hafin í næsta Pubg mót - Mótsstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa

Búið er að ákveða næsta PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) online mót, en það verður haldið sunnudaginn 3. nóvember og er að mestu sama fyrirkomulag og fyrri mót. Skráning hafin Skráning er hafin og fer sú skráning fram í þessu skjali hér. ...

Lesa Meira »

Pungarnir sigruðu í PUPG-mótinu í annað sinn

Íslenska PUBG samfélagið

Íslenska PUBG samfélagið hélt online mót í gærkvöldi, sunnudaginn 13. október og hófust herlegheitin klukkan 20:00. Bein útsending var á mótinu og að auki var mótið sýnt á risaskjá í Next Level Gaming í Egilshöllinni. Það var 354 eSports sem ...

Lesa Meira »

Skráning hafin fyrir næsta PUBG mót – Búið er að fínstilla alla servera

PlayerUnknown’s Battlegrounds - PUBG - Logo

Næsta online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu verður haldið 13. október og hefst mótið klukkan 20:00. Búið er að opna fyrir skráningu liða og er fyrirkomulagið líkt og síðast. Max 18 lið geta skráð sig ...

Lesa Meira »

Steam slær enn eitt metið – Yfir 38 milljónir spiluðu samtímis

Steam slær enn eitt metið með tölvuspilara sem spila samtímis

Steam hefur enn og aftur slegið met sitt yfir flesta tölvuspilara sem spila samtímis í gegnum Steam eða 38.366.479 spilara. Þessi tala, sem náðist 22. september 2024, er milljón hærri en fyrra met sem sett var í síðasta mánuði. Topp ...

Lesa Meira »

Íslenska Pubg liðið hreppti 1. sætið

Íslenska Pubg liðið hreppti 1. sætið

Í gær fór fram online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu. 17 lið skráðu sig til leiks sem ætti að teljast gott á sunnudagskvöldi. Sex kort voru spiluð en þau voru 2x Miramar, 2x, Taigo og ...

Lesa Meira »

Fylgstu með Íslenska Pubg mótinu í kvöld í beinni

PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG)

Í kvöld, sunnudaginn 22. september kl. 20:00, fer fram online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu. 17 lið eru skráð í mótið og skipuleggjendur búast við hörkukeppni. Spilað verða sex kort, þ.e.: 2x Miramar, 2x, Taigo ...

Lesa Meira »

Áfram með smjerið!

PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG)

Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) samfélagið er heldur betur að vakna til lífs síns með móthald, en online mót verður haldið sunnudaginn 22. september nææstkomandi. Síðasta mót var haldið 1. september s.l. þar sem Pungarnir hrepptu 1. sætið. Alls tóku 15 ...

Lesa Meira »

Kórea sigraði í PUBG Nations Cup 2024

Kórea sigraði í PUBG Nations Cup 2024

16 landslið kepptu í meistarakeppninni PUBG Nations Cup 2024 en mótið var haldið í höfuðborg Suður-Kóreu, Seúl. Mótið hófst 6. september s.l. og lauk í gær 8. september og keppt var í leiknum PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds. Landsliðið frá Kóreu ...

Lesa Meira »