Mótastjórn PUBG: Battlegrounds hefur komið saman og skipulagt næstu mánuði í keppnishaldi leiksins. Ljóst er að spennandi tímar eru fram undan fyrir íslenska PUBG-samfélagið, með keppni allt fram á aðventu. Mót og æfingakeppni Tvö mót verða haldin í vor, bæði ...
Lesa Meira »Omni efstir í PUBG móti sem var sýnt í beinni á GameTíví í fyrsta sinn
Íslenska mótið í PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) fór fram í gær, sunnudaginn 6. apríl, og vakti mikla athygli meðal aðdáenda rafíþrótta. Alls tóku 18 lið þátt og voru öll sæti í mótinu skipuð, sem staðfestir vaxandi vinsældir PUBG á Íslandi. Mótið ...
Lesa Meira »Aprílgabb á esports.is – „Ertu alveg að missa þig í aprílgabbinu?“
Aprílgöbbin á esports.is vöktu athygli hjá lesendum, en við birtum þrjár fréttir sem höfðu það sameiginlegt að vera algjör vitleysa – en greinilega vel heppnuð, því margir skemmtu sér konunglega yfir þessum uppspuna. Við fengum meira að segja skilaboð frá ...
Lesa Meira »KFC & eSports.is tilkynna fyrsta „Chicken Run Invitational“ Battle Royale mótið
KFC á Íslandi og eSports.is hafa sameinað krafta sína og ætla að halda fyrsta alþjóðlega Chicken Run Invitational eSports-mótið í apríl. Keppt verður í nýjum Battle Royale leik, sérstaklega hannaður fyrir viðburðinn, þar sem spilarar keppa sem kjúklingar og safna ...
Lesa Meira »PUBG mót 6. apríl – Rondo kortið mætir á svæðið í fyrsta sinn!
Aðdáendur PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) ættu að taka daginn frá því nú er opið fyrir skráningu í næsta mót sem fer fram 6. apríl. Um er að ræða keppni þar sem 18 lið fá tækifæri til að etja kappi og gildir ...
Lesa Meira »Leikmenn bíða enn eftir peningunum sínum frá stærsta rafíþróttamóti heims
Esports World Cup 2024, sem haldin var í Riyadh, Sádi-Arabíu, var stærsti viðburður sinnar tegundar með 22 rafíþróttatitlum og 60 milljón dala verðlaunafé. Þrátt fyrir umfang og metnað komu upp ásakanir um ógreidd laun til leikmanna, starfsfólks ofl. Samkvæmt fréttum ...
Lesa Meira »Góðar fréttir fyrir íslenska PUBG spilara – Tvö spennandi mót á næstunni
Næsta PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) online mót fer fram sunnudaginn 6. apríl, og verður það haldið samkvæmt gamla keppnisfyrirkomulaginu. Mótið samanstendur af sex leikjum, með hámark 18 lið, þar sem fyrstir koma, fyrstir fá. Skráning á mótið opnar sunnudaginn 16. mars ...
Lesa Meira »Íslenskir PUBG-spilarar geta keppt um 20 milljónir – Nýtt stórmót kynnt
PUBG Esports hefur tilkynnt glænýja mótaröð sem kallast PUBG Players Tour, sem nær til Evrópu, Miðausturlanda og Afríku (EMEA) auk Ameríkuríkjanna. Þessi nýja keppni býður upp á heildarverðlaunafé upp á 139.000 bandaríkjadali (tæp 20 milljónir ísl kr.) í hvoru svæði ...
Lesa Meira »Fresh sigraði með naumindum – 354 eSports rétt missti af gullinu – Næsta PUBG-mót 30. mars án forkeppni
Íslenska deildin í PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) fór fram í gærkvöldi með 16 lið í keppni, sem höfðu tryggt sér sæti í gegnum forkeppni. Mótið var spennandi frá upphafi til enda, og áttu áhorfendur von á spennandi úrslitum. Spilkað Að lokum ...
Lesa Meira »Sjö stórlið tryggja sér sæti í Ameríska PUBG Esports 2025
PUBG Esports hefur opinberað úrvalsliðin fyrir 2025 tímabilið í Ameríkumótinu (PUBG Americas Series – PAS). Þessi lið fá boð inn í helstu mótin og eiga því öruggt sæti í stærstu keppnum ársins. Úrvalslið PAS 2025 Sjö lið hafa verið valin ...
Lesa Meira »NLG – Blue stefnir á sigur – Hverjir geta stöðvað þá í úrslitunum?
NLG – Blue stefnir á sigur – Hverjir geta stöðvað þá í úrslitunum? Með glæsilegri frammistöðu tryggði NLG – Blue sér sigur í síðustu umferð Íslensku PUBG deildarinnar, en spennan var þó hvað mest í neðri hlutanum þar sem nýtt ...
Lesa Meira »Brendan Greene segist ekki ætla að þróa PUBG 2
Samkvæmt nýjustu upplýsingum eru engin opinber áform um að þróa framhald af PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG). Brendan Greene, betur þekktur sem PlayerUnknown og upphaflegur höfundur PUBG, hefur lýst því yfir að hann hafi ekki áhuga á að búa til annan PlayerUnknown ...
Lesa Meira »Stelpur í TÍK hvattar til að taka þátt í íslensku PUBG móti
Ertu stelpa í TÍK sem spilar PUBG? Ef svo er, þá er frábært tækifæri fyrir þig að taka þátt í íslensku PUBG móti sem verður haldið 2. mars. Mótið verður streymt í beinni á Twitch og munu keppendur hafa möguleika ...
Lesa Meira »PlayerUnknown kynnir: Prologue: Go Wayback
Brendan Greene, betur þekktur sem PlayerUnknown og höfundur hins vinsæla leik PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG), hefur sent út tilkynningu með nánari upplýsingar um nýjasta verkefnið sitt, „Prologue: Go Wayback!“. Þetta nýja verkefni stefnir á að bjóða leikmönnum einstaka upplifun í óbyggðum ...
Lesa Meira »PUBG Soniqs verður Team Falcons – undirbúa sig af krafti fyrir spennandi keppnisár
Miklar breytingar hafa átt sér stað í PUBG Esports heiminum, þar sem eitt sigursælasta lið síðustu ára, Soniqs, hefur hætt keppni undir sínu gamla nafni. Í staðinn hafa leikmennirnir hwinn, Shrimzy, TGLTN og Kickstart gengið til liðs við Team Falcons ...
Lesa Meira »Kóngarnir sigruðu í níunda online móti PUBG – Nýtt fyrirkomulag tekið upp fyrir næsta mót
Níunda online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram um helgina og var fullbókað þar sem 18 lið voru skráð í keppnina. Það voru Kóngarnir sem hreppti fyrsta sætið í þessu skemmtilega, þar sem baráttan um fyrsta sætið var ...
Lesa Meira »