PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) er einn af fyrstu stórum Battle Royale leikjunum sem náðu heimsfrægð. Leikurinn var þróaður af PUBG Corporation, dótturfyrirtæki Bluehole, og byggir á vinsælum leikjategundum þar sem markmiðið er að vera síðasti leikmaðurinn eða hópurinn sem lifir af. ...
Lesa Meira »PUBG Studios kynnir nýjan skotleik, PUBG: Blindspot – Vídeó
PUBG Studios, höfundar hins heimsfræga leiks PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG), hafa opinberlega kynnt nýjasta leikinn sinn, PUBG: Blindspot, sjá nánar á Steam hér. Leikurinn, sem upphaflega var kynntur undir vinnuheitið „Project ARC“, er taktískur 5v5 skotleikur sem færir áhugaverðar nýjungar inn ...
Lesa Meira »Spennan magnast – 15 lið nú þegar skráð í PUBG Scrims
PNGR stendur fyrir spennandi PUBG Scrims keppni á sunnudaginn 9. febrúar næstkomandi og hefst keppnin kl. 20:00. Þátttaka er ókeypis og er þetta einstakt tækifæri fyrir PUBG leikmenn til að taka þátt og kynnast hvernig er að keppa á svona ...
Lesa Meira »Skráðu þig í spennandi PUBG SCRIMS – Frí þátttaka
PNGR býður upp á einstakt tækifæri fyrir PUBG leikmenn til að taka þátt í keppni þann 9. febrúar 2025 kl. 20:00. Viðburðurinn er tilvalinn fyrir lið sem vilja slípa samvinnuna og undirbúa sig fyrir alvöru keppni í PUBG. Liðin munu ...
Lesa Meira »Frá framleiðendum PUBG kemur inZOI – Nýr leikur sem stefnir á að velta The Sims úr sessi
Krafton, þekkt fyrir PUBG, hefur kynnt nýjan uleik, inZOI, sem stefnir á að keppa við The Sims með áherslu á raunsæi. Leikurinn var kynntur á Gamescom 2024, og er að mestu leyti sandkassaleikur og byggður á Unreal Engine 5. Leikurinn ...
Lesa Meira »Skráning hafin í níunda Pubg mótið – 17 lið þegar skráð – Edit: Fullt er á mótið: Hér getur þú skráð þig á biðlista
Edit: Fullt er á mótið. Alls var laust fyrir 18 lið. Hér getur þú skráð þig á biðlista. Ég vil hér með opna fyrir skráningu í okkar í níunda mótið sem verður þann 16. febrúar. Hér er gamalkunni linkurinn okkar ...
Lesa Meira »PUBG: Skráning hefst 2. febrúar – breytingar og nýjar reglur fyrir mótið 16. febrúar
Með þessum pósti vil ég aðeins vekja athygli á að það mun verða opnað fyrir skráningu þann 2. febrúar fyrir mótið sem verður 16. febrúar. Og þá mun ég senda út annan póst sem mun innihalda google doc linkinn okkar. ...
Lesa Meira »PNGR sigraði með yfirburðum
Áttunda online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram í gærkvöldi og var fullbókað þar sem 18 lið voru skráð í keppnina. Mótið hefur fengið mjög góðar viðtökur og var búið að myndast biðlisti á mótið. Öll liðin í ...
Lesa Meira »Rafíþróttasamband Íslands í samstarf við íslenska PUBG samfélagið
Það er klárlega spennandi tímar framundan í íslenska PUBG samfélaginu. RÍSÍ (Rafíþróttasamband Íslands) hefur mikinn áhuga á að gera deildinni betri skil á komandi misserum. Í því felst meðal annars að koma deildinni fyrir í sjónvarpi og bæta “framleiðsluna” enn ...
Lesa Meira »KNGR sigruðu í fyrsta sinn í PUBG mótinu
Online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram í gærkvöldi. „Okkur langar að þakka ykkur fyrir móttökurnar og viðbrögðunum fyrir því sem við höfum reynt að gera og til að segja ykkur þá hefur þetta farið fram úr okkar ...
Lesa Meira »Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári
Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar og jafnframt síðasta mótið á árinu fór fram í gærkvöldi. Ekki er hægt að saka leikmenn um að hafa ekki lagt sig fram í mótinu þar sem mikil spenna var á köflum. Það voru Pungarnir ...
Lesa Meira »Hot Drop sigraði í íslenska PubG mótinu
Fimmta mótið í Íslensku PubG deildinni fór fram í gærkvöldi og hófst mótið stundvíslega kl 20:00 og stóð til miðnættis. Skemmtilegt mót en fullt var á mótið með 18 lið skráð til leiks þar sem eftirfarandi möp voru spiluð: Erangel, ...
Lesa Meira »Pungarnir sigruðu í PUPG-mótinu í ÞRIÐJA sinn
Fjórða mótið í Íslensku PubG deildinni fór fram í kvöld sunnudaginn 3. nóvember og hófst mótið stundvíslega kl 20:00 og stóð yfir til miðnættis. Virkilega vel heppnað mót og voru 17 lið skráð til leiks. Spiluð voru 6 kort og ...
Lesa Meira »Skráning hafin í næsta Pubg mót – Mótstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa
Búið er að ákveða næsta PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) online mót, en það verður haldið sunnudaginn 3. nóvember og er að mestu sama fyrirkomulag og fyrri mót. Skráning hafin Skráning er hafin og fer sú skráning fram í þessu skjali hér. ...
Lesa Meira »Pungarnir sigruðu í PUPG-mótinu í annað sinn
Íslenska PUBG samfélagið hélt online mót í gærkvöldi, sunnudaginn 13. október og hófust herlegheitin klukkan 20:00. Bein útsending var á mótinu og að auki var mótið sýnt á risaskjá í Next Level Gaming í Egilshöllinni. Það var 354 eSports sem ...
Lesa Meira »Skráning hafin fyrir næsta PUBG mót – Búið er að fínstilla alla servera
Næsta online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu verður haldið 13. október og hefst mótið klukkan 20:00. Búið er að opna fyrir skráningu liða og er fyrirkomulagið líkt og síðast. Max 18 lið geta skráð sig ...
Lesa Meira »