Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) er að gera sig líklegt til að komast í 16 liða úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í þessum gríðarlega vinsæla tölvuleik. Þar er keppt um mikla fjármuni og milljónir manna fylgjast með keppninni sem fram fer ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: turboDrake
Gamli Ace hefur engu gleymt
Það ættu margir old school spilarar muna eftir meistaranum Ace, sem var með þeim betri Counter Strike spilurum á Íslandi og ef til vill þó víðar væri leitað. Ace er núna 41 árs og eru tæp 20 ár sem ...
Lesa Meira »SC2 online mót | Úrslit í kvöld
27 keppendur hófu leikar í gær í online móti hjá íslenska StarCraft 2 samfélaginu og voru fjölmargir leikir spilaðir. Í kvöld verður undan-, úrslitaleikirnir en þeir sem koma til með að keppa eru: Kaldi – turboD – Awesome – Babyjesuz ...
Lesa Meira »Mútur og vesen í online móti hjá Íslenska SC2 samfélaginu
Á miðvikudaginn 5. júní hefst online mót hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu og komast 32 spilarar í mótið og er fyrirkomulagið í skráningunni, fyrstur kemur fyrstur fær. Núna eru 18 spilarar skráðir í mótið og keppnisfyrirkomulag er bo3 eða sá ...
Lesa Meira »