Heim / PC leikir / Thor tekur ítarlega VLOG umfjöllun um EVE fanfest
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Thor tekur ítarlega VLOG umfjöllun um EVE fanfest

Thor á Eve fanfest 2014

Thor á Eve fanfest 2014

Það hefur eflaust ekki farið framhjá mörgum tölvuleikjaspilurum að EVE Fanfest hátíðin og ráðstefna CCP hófst í Hörpu í dag, en hátíðin kemur til með að standa yfir til og með 3. maí nk.  Alls er búist við að um 3.000 manns sæki hátíðina um helgina, að því er fram kemur á mbl.is.

Meistarinn Thor er á EVE Fanfest hátíðinni og lofar ítarlegt VLOG umfjöllun alla helgina, en hér að neðan er hægt að horfa á fyrsta vídeóið hans:

 

Dag­skrá EVE Fan­fest í heild sinni Pdf má nálgast hér.

 

Mynd: Skjáskot úr myndbandi.

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...