Heim / Lan-, online mót / Yfir 200 keppendur á jólamótunum og enn að bætast við
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Yfir 200 keppendur á jólamótunum og enn að bætast við

Það má með sanni segja að mikil jólagleði verður hér á eSports.is, en nú um jólin verða tvö online mót í leikjunum Counter Strike:Source og League of legends og eru nú þegar komnir um 210 keppendur skráðir í mótin.  Bæði mótin eru liðakeppni með að lágmarki 5 keppendur í hverju liði og allt að 7 manns.

Counter Strike:Source
Skráning í Counter Strike:Source mótið stendur yfir og endar 16. desember næstkomandi, en allar upplýsingar um mótið er hægt að lesa með því að smella hér.

League of legends
Skráning í League of legends jólamótið hefur farið fram úr öllum björtustu vonum og er gríðalega góð þátttaka í mótið, en skráning stendur yfir og síðasti skráningardagur er 17. desember og áætlað er að spila fyrsta leikinn um kvöldið.  Allar upplýsingar um League of legends jólamótið er hægt að lesa með því að smella hér.

 

Vertu með okkur á facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út - Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út – Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og ...