Guild Wars 2 ( GW2 ) kemur út á laugardaginn næstkomandi og það er ekki annað að sjá en fjölmargir íslendingar sem bíða óþreyjufullir eftir honum og það má vænta mikla GW2-spilun nú um helgina. Verið velkomin í hina síbreytlegu ...
Lesa Meira »Leitarniðurstaða fyrir: GW2
Viltu efla íslenska Guild wars 2 samfélagið? – Sér spjallsvæði stofnað
Með tilkomu nýja Guild wars 2 ( GW2 ) leiknum, þá er búið að stofna alveg sér spjallsvæði fyrir leikinn, en hægt er að nálgast spjallið hér. Munið að til þess að efla íslenska GW2 samfélagið þá er ein besta ...
Lesa Meira »Íslenska Guild Wars 2 samfélagið stefnir á Far Shiverpeak serverinn
Guild Wars 2 fyrir PC er væntanlegur 30. júní 2012 og hefur Íslenska Guild Wars 2 samfélagið verið að undirbúa sig fyrir herlegheitin. Kosning var sett af stað á Íslensku Guild Wars facebook grúppunni og fékk Far Shiverpeak serverinn flest ...
Lesa Meira »Gamla góða íslenska Hate clanið ætlar að fara í Guild Wars 2
Counter-Strike clanið Hate var stofnað árið 1999 þegar beta 3 af CS kom út. Stofn meðlimirnir voru einungis þrír, Memnoch, Taltos og Nazgûl. Fljótlega vatt clanið upp á sig og við bættist fjöldinn allur af góðum spilurum, en þetta kemur ...
Lesa Meira »Facebook erjur hjá íslenska Guild Wars 2 leikjasamfélaginu
Facebook erjur spretta upp öðru hverju og nú eru það grúppurnar tvær Íslenska GW2 samfélagið og GW2-Íslendingar sem metast um meiri fjölda af meðlimum, en báðar grúppurnar voru stofnaðar nú í apríl. Meðlimur í GW2-Íslendingar (56 meðlimir) vill meina að ...
Lesa Meira »