Í kvöld sunnudaginn 16. febrúar verða League of Legends LCS leikirnir sýndir á Glaumbar á stórum skjá. Klukkan 20:00 byrjar sýningin og þá spila stærstu nöfn Ameriku. Happdrætti verður fyrir Mystery Skin. Nánari upplýsingar er hægt að lesa á facebook ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Þú þarft ekki að leita lengur, hér er leikurinn sem allir eru að tala um: Goat Simulator
Geitin mölbrýtur og rústar allt sem á vegi hennar verða: Núna heimtum við Grand Theft Goat 🙂
Lesa Meira »Ert þú ready í þennan leik? | Og vilt spila með þeim hörðustu DCUO spilurum á íslandi?
Það er alltaf skemmtilegt að skella sér í einn skotheldan MMORPG leik, líkt og DC Universe Online (DCUO) tölvuleikinn þar sem söguhetjurnar Superman, Batman, hin flotta Wonder Woman koma við í sögu leiksins, svo fá eitt sé nefnt. Leikurinn kom ...
Lesa Meira »Auðvitað er til Íslenskt DayZ samfélag | Komnir á listann yfir Íslenskar Fb grúppur
Íslenskir DayZ spilarar eru búnir að koma sér fyrir á feisinu og stofnuð hefur verið facebook grúppa sem nefnist „Íslenska Day-z samfélagið“ og eru komnir nú þegar 100 meðlimir, en í lýsingu á hópnum segir: Hittingur fyrir alla gullmola íslands ...
Lesa Meira »Rust-æði á Íslandi | Nýr server og TS3 fyrir þá sem vilja
Það má klárlega segja að Rust serverarnir koma á færibandi, en nýr server hefur litið dagsins ljós. Það eru Íslensku spilararnir þeir Captainahab og j0ker sem bjóða upp á Rust++ server SnoopyPvP.heima.is:28015 ~50ms latency, Limited Sleepers (30 minutes) , Limited ...
Lesa Meira »Nýr Rust server – Frá Íslenska claninu Nova Iceland
Íslenska clanið Nova Iceland hefur sett upp nýjan Rust server, en það er íslenski spilarinn Dapeton sem hefur veg og vanda að uppsetningu á servernum. Til að tengjast beint með IP töluna þá þarf að opna console í leiknum með ...
Lesa Meira »Íslenska Rust Samfélagið á feisið
Enn bætist við á listann yfir Íslenskar Fb grúppur hér á eSports.is og hefur facebook grúppan Íslenska Rust Samfélagið verið stofnuð. Hvetjum alla til að kíkja á Íslenska Rust Samfélagið og deilið skemmtilegum sögum og skjáskotum úr leiknum. Mynd: ...
Lesa Meira »Ertu aðdáandi HotS? .. þá er þetta klárlega fyrir þig
Á morgun, miðvikudaginn 22. janúar, verður útsending á Twitch hjá blizzheroes klukkan 19:00 á Íslenskum tíma en þar mun Dustin Browder, aðal framleiðslustjórnandi leiksins Heroes of the Storm ( HotS ) sitja fyrir svörum ásamt þeim Kaeo Milker og Kevin ...
Lesa Meira »Fullt út úr dyrum á fyrsta LCS partý á Íslandi
Í kvöld var haldið League Championship Series (LCS) partý á Hressó Hressingarskálanum við Austurstræti 20. Riot framleiðendur leiksins league of legends voru á staðnum og buðu uppá bjór, gjafir ofl. til LoL spilara en fullt var út úr dyrum á ...
Lesa Meira »Áhugaverð lýsing á Abathur sem m.a. sýkir meðspilara
Einn stjórnandi á fb-grúppunni „Íslenskir Heroes of the Storm“ birtir skemmtilegan pistil þar sem hann lýsir Abathur, einni af hetjunum í leiknum. Hér að neðan er lýsingin: Nú er komið að því að lýsa einni af þeim hetjum sem telst ...
Lesa Meira »Ertu lélegur á þotum í BF4?
Ghost Gaming tekur hér spilara í einkatíma og kennir þeim að fljúga þotu í leiknum Battlefield 4: Mynd: Skjáskot úr leik.
Lesa Meira »Er þín facebook grúppa á þessum lista?
Sett hefur verið upp sér undirsíða þar sem íslenskar facebook grúppur eru listaðar upp, en hægt er að nálgast listann í valmyndinni hér að ofan. Allar ábendingar eru vel þegnar ef það vantar einhverja íslenska tölvuleikja facebook grúppu á listann, ...
Lesa Meira »Gúglið klikkar ekki, gúgglaðu Zerg Rush
Opnaðu google og leitaðu „Zerg Rush“ og vertu tilbúinn í bardaga. Mynd: skjáskot af leik.
Lesa Meira »Þetta pleis er fyrir verðandi spilendur Heroes of the Storm
Leikurinn Heroes of the Storm frá Blizzard verður free-to-play, en ekki er ennþá kominn útgáfudagur á leiknum. Þangað til er hægt að undirbúa sig og joina aðra íslenska og yfirspennta íslenska Heroes of the Storm aðdáendur með því að smella ...
Lesa Meira »Íslenskir strákar í myRevenge samtökunum
Íslensku tölvuleikja spilararnir Jolli, ReaN, clvr, Reynz1 spila núna undir formerkjum þýsku alþjóðlegu samtökin myRevenge í leiknum Counter strike: Global Offensive og eru þar með myR.is, en 5th verður kynntur á næstu dögum. myRevenge inniheldur fjölmörg lið, til að mynda ...
Lesa Meira »Hvaða leikjaservera vill Íslenska leikjasamfélagið?
Fyrirtæki í Reykjavík stefnir á að setja upp nokkra servera og hafði samband við eSports.is með ósk um að kanna hug spilara í Íslenska leikjasamfélaginu hvaða leikja servera vantar. Takið þátt í könnunni hér: [poll id=“3″] Commenta hér að neðan ...
Lesa Meira »