Fyrsti leikur íslenska Battlefield 3 landsliðsins verður í kvöld sunnudaginn 3. febrúar klukkan 19:30 (á íslenskum tíma), en þar keppir landsliðið við ungverjaland í NationsCup XVI hjá Clanbase. Nánari upplýsingar hér. Erum við að tala um sigur?
Lesa Meira »Allar fréttir
Er íslenska CS:GO leikjasamfélagið alveg dautt?
Frá því að Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) var fyrst gefin út í ágúst í fyrra þá var fín spilun hjá íslenska CS:GO leikjasamfélaginu og mátti sjá servera vel sótta. Nú eru einungis tveir íslenskir servera í boði hjá Cobalt og ...
Lesa Meira »eSports.is 5 ára – Til hamingju
1. febrúar árið 2008 opnaði eSports.is formlega og í dag 1. febrúar 2013 er þá vefurinn orðinn 5 ára. Það hefur verið mikil breyting á vefnum á þessum árum, en það má segja að vefurinn hefur náð þessum aldri vegna ...
Lesa Meira »Fyrsti leikur BF3 landsliðsins verður 3. febrúar
Fyrsti leikur íslenska Battlefield 3 landsliðsins verður á sunnudaginn 3. febrúar næstkomandi klukkan 19:30 á íslenskum tíma, en þar keppir það við ungverjaland í NationsCup XVI hjá Clanbase. Keppt verður í 8vs8 Conquest og spilað verður í Caspian Border og ...
Lesa Meira »Ný íslenskur DAYZ server í boði TF Iceland
Team Frostbite Iceland hefur sett upp nýjan server fyrir leikinn DAYZ á ip tölunni: 159.253.149.54:3374 Einnig ætlar TF Iceland að bjóða almenning inn á IceEz TeamSpeak Serverinn þar sem hægt er að fá sína eigin channel ofl. Nánari upplýsingar um ...
Lesa Meira »Hverjir eru í lineup hjá íslenska BF3 landsliðinu? | Komnir í NationsCup XVI
Íslenska Battlefield 3 landsliðið er að hefja landsliðakeppnina NationsCup XVI á ClanBase en keppt er í 8vs8 Conquest. Nánari umfjöllun á spjallinu, en þar fer landsliðs captain d0ct0r_who yfir stöðuna.
Lesa Meira »Íslenska föruneytið (A) Tarren Mill EU leitar eftir spilurum
Á spjallinu auglýsir íslenska föruneytið (A) Tarren Mill EU eftir spilurum í leiknum World of Warcraft, en umsækjendur þurfa að vera skemmtilegir og hafa gaman af því að spila heroics, pvp, challenge modes, raids, LFR, whatever með öðrum íslendingum. „Einnig ...
Lesa Meira »DUST 514 lendir 22. janúar – opin prufukeyrsla hefst
Nú styttist í að íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP opni fyrir spilun á nýjustu afurð sinni, fjölspilunarleiknum DUST 514. Sem kunnugt er verður leikurinn aðeins fáanlegur á PlayStation 3 leikjatölvunni og það gjaldfrjálst, en þetta kemur fram á fréttavefnum visir.is. Svokölluð Beta-útgáfa ...
Lesa Meira »Samansafn af hryllingsöskri er nýjasta trompið hjá Draazil
Strákarnir í Draazil halda úti hressandi og um leið sjokkerandi youtube rás þar sem þeir ræða um tölvuleiki og auðvitað sýna viðbrögð í hryllings tölvuleikjuunum og öskra eins og enginn sé morgundagurinn. Núna hafa þeir sett saman myndband sem er ...
Lesa Meira »Team Frostbite Iceland aka IceEz leitar af active spilurum
„Það er orðið fámennt hjá okkur eftir að um 50-60 meðlimum var hent út fyrir að vera inactive“, segir captain Hjorleifsson á spjallinu og ræðir þar um clanið Team Frostbite Iceland sem að íslenska leikjasamfélagsins IceEz gekk til liðs við ...
Lesa Meira »TEN5ION sigraði | 10 þúsund í verðlaun frá Tölvuvirkni | Skoðaðu myndirnar frá úrslitleiknum hér
Úrslitaleikur í Counter Strike:Source online mótinu var haldin í kvöld [7. janúar 2013], en þar kepptu Shockwave vs Ten5ion og keppnisfyrirkomulagið var Bo3. 21 lið voru skráð í mótið sem hófst 18. desember 2012 og þessi skráning kom mörgum á ...
Lesa Meira »Stóra stundin runnin upp: Shockwave vs Ten5ion | SourceTV hér | 10 þúsund fyrir 1. sætið frá Tölvuvirkni
Þá er stóra stundin runnin upp en úrslitaleikur hjá liðunum Shockwave og Ten5ion í Counter Strike:Source online mótinu verður í kvöld mánudaginn 7. janúar 2013 klukkan 21°° og keppnisfyrirkomulagið verður alveg eins og var í undanúrslitunum. Lineup hjá Shockwave: SKEVO ...
Lesa Meira »Random skot geta verið suddalega pirrandi
Felix sýnir hér skemmtileg random skot úr AK í leiknum Counter Strike 1.6 og eitt ansi nett AK pre shot í Inferno. Þess ber að geta að fjallað var um BF3 myndband sem að Felix gerði sem hægt er að ...
Lesa Meira »13 milljónir fyrir 1. sætið, ekki slæmt það
Í gærkvöldi endaði meistaramótið Malaysian National Championship í leiknum Heroes of Newerth með sigri Orange eSports og fyrir það fengu þeir 100.000 dollara eða um 13 milljónir íslenskra króna. Orange eSports liðið var aldrei í neinum vandræðum og engin lið ...
Lesa Meira »Breytingar og viðbætur á eSports.is | Getur þú commentað við fréttir?
Með nýju ári þá er alltaf gott að fara yfir hlutina og sjá hvað má bæta og laga. Breyting á comment kerfi við fréttir Til að byrja með þá hefur ávallt verið hægt að skrifa athugasemdir við fréttir og hefur ...
Lesa Meira »Nýr íslenskur CSS Zombie server
Nýr íslenskur Zombie server fyrir leikinn Counter Strike:Source hefur verið settur upp. Það er eSports.is notandinn Sinx sem á veg og vanda að uppsetningu á servernum. „Það gæti tekið smá stund að downloada öllu zombie stuffinu, en ekkert lengur en ...
Lesa Meira »