[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / Allar fréttirsíða 25

Allar fréttir

Nýr þáttur alla miðvikudaga

Eins og stelpur þurfi frekar að sanna sig

Hearthstone

Það er eins og ég þurfi að sanna mig frekar í þessum tölvuleikjaheimi, því ég er stelpa, segir Melína Kolka Guðmundsdóttir í samtali við visir.is, en Melína er virk í tölvuleikjasenunni hér á landi. Melína starfar hjá fyrirtækinu Ground Zero, ...

Lesa Meira »

Er þetta besti búningur allra tíma?

Thomas DePetrillo - Iron Man - Avengers 2: Age of Ultron - Robert Downey Jr - Tony Stark

Comic Con þekkja nú margir en sýningin er haldin í San Diego þar sem grínistar og bíómynda aðdáendur koma saman og sýna cosplay búninga sem hafa t.a.m. unnið í að hanna allt árið.  Thomas DePetrillo tók þetta skrefinu lengra og ...

Lesa Meira »

Þessi leikur gæti orðið vinsæll

Anno 2205

Anno 2205 er nýr single-player leikur og er sjötti í Anno tölvuleikjaröðinni sem er þróaður af Ubisoft Blue Byte og gefin út af Ubisoft. Hér þarf spilarinn að byggja upp framtíðarborg og þarf að huga að öllu til að uppfylla ...

Lesa Meira »

Með atvinnumannasamning í tölvuleikjum

Jökull "Kaldi" Jóhannsson

Jökull „Kaldi“ Jóhannsson hefur skrifað undir atvinnumannasamning í tölvuíþróttum við bandaríska liðið Tempo Storm.  Jökull keppir undir merkjum Tempo Storm í leiknum Hearthstone, þar sem hann kallar sig Kaldi. Ég spilaði Starcraft áður og hafði eitthvað upp úr því, en ...

Lesa Meira »

Ísland í dag: Á landsliðsæfingu í CS:GO

Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO)

Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) undirbýr sig nú að kappi fyrir heimsmeistaramótið í þessum vinsæla tölvuleik.  Ísland í dag kíkti við á æfingu og fékk að spreyta sig með strákunum. Eins og fram hefur komið þá mun Ísland ...

Lesa Meira »

Ísland og Frakkland í beinni í Stúdentakjallaranum

Stúdentaráð Háskóla Íslands

Stúdentaráð Háskóla Íslands í samstarfi við Stúdentakjallarann ætlar að sýna leik milli Íslands og Frakklands í lokaleik undankeppni heimsmeistaramótsins í CS:GO.  Hér er um að ræða tilraunarverkefni til að kanna áhugann á frekari útsendingum. Keppnin fer fram á morgun fimmtudag ...

Lesa Meira »