Heim / Liðin / CuC gerir samning við Rize Gaming
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

CuC gerir samning við Rize Gaming

Tilkynning kom frá Rize gaming í dag um samstarf við íslenska liðið Cleanupcrew

We’re delighted to introduce our latest CS:GO team. The full-Icelandic line-up calls back to the days within CSS when the scene was up there with the very best talent

“Icelandic Counter-Strike has been getting back to somewhat its best recently and with this team we feel that they are capable of challenging teams within strong European competition.”

“This team marks the our comeback in Counter-Strike, as a club bore out of the series it has been the longest lay-off from the game at around four months since our UK team disbanded. The team will also continue on our stay within ESEA Main, adding to our record within the tough league.”

-Er sagt inná heima síðu Rize Gaming HÉR

Íslenska Rize liðið stefnir á Copenhagen Games 2017 sem haldið er 12 til 15 apríl. Einnig hafa þeir gert breyttingu á liðinu sínu og er Gunnar “inyourmind” Walsh dottinn út og Aron “Blazter” Mímir kominn í hans stöðu

Rize gaming lineup:

  • Goa7er
  • snorrz
  • Tony
  • Blazter
  • Stalz

Hægt er að fylgjast með Rize Gaming á twitter @RizeGamingPro og facebook síðu þeirra HÉR

 

 

Um TurboDrake

Það þarf vart að kynna CS goðsögnina TurboDrake, en hann hefur yfirgripsmikla þekkingu á keppnum og hefur mikla ástríðu á CS leiknum. Hægt er að hafa samband við TurboDrake á netfangið [email protected]

Svara

x

Check Also

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds býður hluthafa sína ...