Close Menu
    Nýjar fréttir

    Epic Games gefur svikurum engan afslátt – höfðar mál gegn forriturum

    13.06.2025

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Úr öskunni rís Element X – nýtt stórlið úr leifum EXO Clan og Element 6

    10.06.2025
    1 2 3 … 245 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Console leikir»Warmonkeys nælir sér í thorsteinnF
    Console leikir

    Warmonkeys nælir sér í thorsteinnF

    TurboDrake26.01.2017Uppfært09.06.20252 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Tilkynning frá Warmonkeys um nýjan leikmann

    „Þessi drengur hefur sannað sig í íslensku senunni með frábærum árangri á hverju móti sem hann hefur tekið þátt í. Hann hefur verið lykilmaður í sínu fyrra liði, kærar þakkir fyrir að gefa honum tækifæri og reynslu í CS á háu leveli.

    Hann endaði sem topp spilarinn á ebot stats eftir síðasta Tudda svo það var ekki nema von að við fórum á eftir honum. Við teljum að hann styrki liðið talsvert frá Tuddanum og stefnum við á að komast í sama form og við vorum í.

    Það er okkur heiður að kynna til leiks………. th0rsteinnf.

    th0rsteinnf er mjög stoltur af því að fá að spila með besta liði landsins að hans mati. Hann hlakkar til að takast á við verkefnin sem eru framundan. Á þessu tímabili ætlum við okkur að komast upp úr ESEA MAIN og cevo Main sem við vorum svo nálægt á síðasta tímabili, ásamt því að vinna öll íslensk mót.

    Hann er næstum 17 ára drengur sem er ótrúlega hittinn og með mikið game sense. Við erum allir sammála því að við viljum alls ekki mæta honum í clutchi.

    Kærar þakkir Panda-menn fyrir að ala hann vel upp og vera algjörir herramenn yfir því að við fórum á eftir honum.“

     

    Tekið af facebook-síðu Warmonkeys Iceland

    Við hjá esports.is óskum Warmonkeys og thorsteinnF til hamingju.

    Rafíþróttir th0rsteinnf WarMonkeys
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    TurboDrake

    Tengdar færslur

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Úr öskunni rís Element X – nýtt stórlið úr leifum EXO Clan og Element 6

    10.06.2025

    Spennandi lokasprettur í PUBG: OMNI fagnar sigri á síðasta móti vorannar

    03.06.2025

    Nýjungar í Valorant: Endurspilunarkerfi mun breyta rafíþróttaviðburðum – Vídeó

    01.06.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.