Muffin-King sendi inn myndband í keppnina Only in Battlefield 3, en myndbandið fær ekki inngöngu vegna þess að það er frá íslandi. Ástæðan er að Ísland er ekki á lista yfir þær þjóðir sem mega keppa. „Maður þekkir þetta hvað ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Íslenskur TF2 hittingur
Íslenskur Team Forttress 2 hittingur verður í kvöld klukkan 22°°. Minnum á að joina TF2 grúppuna hér til að láta minna sjálfkrafa á.
Lesa Meira »Gogogo í CS:GO | Nýir íslenskir serverar
Þriðjudaginn 21. ágúst kemur tölvuleikurinn Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) út á stýrikerfunum PC, Mac, Xbox 360 og PlayStation 3, en beta útgáfan var hleypt í gang nú í vikunni og má sjá fjölmarga íslenska spilara prufa nýja leikinn. Nýir íslenskir ...
Lesa Meira »Íslensk BF3 landslið stofnað
Evrópsk landsliðs keppni hefur verið sett af stað í Battlefield 3 sem heitir „PSGN: 2012 Euro Cup„. Keppnisfyrirkomulag er svipað og er í Clan Base en einungis evrópsk lið sem fá að keppa. Mótið er byggt á 6 vs 6 ...
Lesa Meira »HR-ingurinn | Úrslit úr lanmótinu | Myndir
Nú um helgina fór fram lanmótið HR-ingurinn þar sem keppt var í þremur leikjum, League of Legends, Starcraft2 og Counter Strike 1.6. Úrslitin voru á þessa leið: Counter Strike 1.6: 1. Sæti – Celph 2. Sæti – AX 3-4. Sæti ...
Lesa Meira »1 – 0 fyrir admins | HR-ingurinn | Mynd
Skemmtileg mynd var póstuð inn á facebook síðu HR-ings þar sem sjá má salinn tómann á lanmótinu sem haldin var nú um helgina. Klukkan var 09:15 þegar myndin var tekin, adminar enn að spila og engir gamerar, 1 – 0 ...
Lesa Meira »Icelandz Elitez stækkar ört | Komnir með server
„Ég er búinn að fara yfir allt og er eiginlega búinn að púsla þessu öllu saman og hér er niðurstaðan“, segir Hjorleifsson á spjallinu, en hann hefur verið ansi duglegur að koma öllu saman í Battlefield 3 claninu Icelandz Elitez ...
Lesa Meira »Hvernig er að drekka nær 1 L af kaffi og spila BF3? | Hér getur þú horft á það
Battlefield 3 spilarinn Muffin-King hefur verið mjög virkur við að gera vídeó úr leiknum og nú nýverið uploadaði hann myndbandi inn á youtube sem hann kallar „BF3 Live Commentary (Coffee editon!)“ og má heyra að hann hefur fengið sér aðeins ...
Lesa Meira »Fámennt en góðmennt í TF2 hitting | Einelti á versta stigi | Myndir
Það var fámennt en góðmennt á Team Fortress 2 hittingnum í kvöld og var ekki annað að sjá en spilarar skemmtu sér konunglega, tja kannski fyrir utan hjá spilaranum Skjálfa-Leiðindi, en hann var hreinlega lagður í einelti af fréttamanni eSports.is ...
Lesa Meira »Stærsta uppfærsla á CS:GO hingað til | …. ég ætla skipta yfir þegar hann kemur út
Núna 21. ágúst næstkomandi kemur tölvuleikurinn Counter-Strike: Global Offensive út stýrikerfunum Microsoft Windows, Mac OS X, Xbox 360 og PlayStation 3. Í dag var gerð stærsta uppfærsla á leiknum hingað til á beta útgáfunni og má lesa nánar um hana ...
Lesa Meira »Stærsta tölvuleikjamót landsins
HR-ingurinn, 200 manna tölvuleikjamót, fer fram í Háskólanum í Reykjavík um helgina sem ber heitið HR-ingurinn og er það árlegt tölvuleikjamót skipulagt af Tvíund nemendafélagi tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík. 200 manns eru mættir til að etja kappi í League of ...
Lesa Meira »Góð stemming í húsinu | HR-ingurinn 2012
Allt komið í full 130 manns eru mættir til að keppa í leikjunum Counter Strike 1.6, League of Legends og Starcraft 2 á lanmóti HR-ings og er góð stemming í húsinu. Keppni á fyrsta degi lauk í gærkvöldi klukkan 00:00 ...
Lesa Meira »Live stream frá League of Legends og Starcraft 2 | HR-ingurinn 2012
Á meðfylgjandi vefslóðum er hægt að fylgjast með live stream frá League of Legends og Starcraft 2 á lanmóti HR-ings: League of Legends: www.twitch.tv/hringurinnlol Starcraft 2: www.twitch.tv/hringurinnsc2
Lesa Meira »Spjallið í sókn á eSports.is
Það er gaman að sjá hvað spjallið hér á esports.is hefur tekið gott kipp síðastliðna daga og greinilegt að notendur eru að koma úr sumarfríi, skólinn á næsta leiti og ekki má gleyma lanmótinu sem haldið verður nú um helgina ...
Lesa Meira »Þetta verður í verðlaun á lanmótinu
Það er alltaf spenningur að vita hvað er í verðlaun á lanmótum, en hér að neðan er hægt að sjá hvað er í verðlaun hjá hverjum leik fyrir sig. Aðeins peningar verðlaun eru í League of legends því að þeir ...
Lesa Meira »Css liðin beiluðu á lanmótinu
Undirbúningur í fullum gangi Þau slæmu tíðindi er að öll liðin úr Counter Strike Source samfélaginu hafa hætt við þátttöku á lanmóti HR-ingsins. „Source samfélagið beilaði á lanmótinu og þess vegna verður ekki CSS mót, en nokkur lið tilkynntu okkur ...
Lesa Meira »