Allt komið í full 130 manns eru mættir til að keppa í leikjunum Counter Strike 1.6, League of Legends og Starcraft 2 á lanmóti HR-ings og er góð stemming í húsinu. Keppni á fyrsta degi lauk í gærkvöldi klukkan 00:00 ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Live stream frá League of Legends og Starcraft 2 | HR-ingurinn 2012
Á meðfylgjandi vefslóðum er hægt að fylgjast með live stream frá League of Legends og Starcraft 2 á lanmóti HR-ings: League of Legends: www.twitch.tv/hringurinnlol Starcraft 2: www.twitch.tv/hringurinnsc2
Lesa Meira »Spjallið í sókn á eSports.is
Það er gaman að sjá hvað spjallið hér á esports.is hefur tekið gott kipp síðastliðna daga og greinilegt að notendur eru að koma úr sumarfríi, skólinn á næsta leiti og ekki má gleyma lanmótinu sem haldið verður nú um helgina ...
Lesa Meira »Þetta verður í verðlaun á lanmótinu
Það er alltaf spenningur að vita hvað er í verðlaun á lanmótum, en hér að neðan er hægt að sjá hvað er í verðlaun hjá hverjum leik fyrir sig. Aðeins peningar verðlaun eru í League of legends því að þeir ...
Lesa Meira »Css liðin beiluðu á lanmótinu
Undirbúningur í fullum gangi Þau slæmu tíðindi er að öll liðin úr Counter Strike Source samfélaginu hafa hætt við þátttöku á lanmóti HR-ingsins. „Source samfélagið beilaði á lanmótinu og þess vegna verður ekki CSS mót, en nokkur lið tilkynntu okkur ...
Lesa Meira »Allt komið á fullt í undirbúning fyrir HR-inginn 2012 | Myndir
Nú er allt komið á fullt í undirbúning fyrir lanmótið HR-ingurinn 2012 en mótið verður haldið nú um helgina 10.-12. ágúst í Háskólanum í Reykjavík sem er á vegum nemendafélagsins Tvíundar. Meðfylgjandi eru myndir frá undirbúningnum. Myndir frá facebook síðu ...
Lesa Meira »Svona verður tímaáætlunin hjá CS 1.6 á HR-ingnum 2012 | 9 lið skráð
Tímaáætlunin á HR-ingnum 2012 hjá Counter Strike 1.6 samfélaginu hefur verið birt á facebook síðu þeirra en hún hljóðar svo: Það verður 1 stór riðill – 9 lið eru skráð ! Spilað verður bo1 í riðli þar sem map er ...
Lesa Meira »Hey styrkið okkur…. | Já ekkert mál, en hvað svo?
Síðastliðnar 3 vikur hafa fjölmargir sent mail á vefstjóra eSports.is með beiðni um að fá styrk fyrir online- og lanmót og hafa allir umsækjendur fengið svar. Hinsvegar hefur enginn þakkað fyrir sig eða svarað þeim svar-tölvupóstum sem að vefstjóri hefur ...
Lesa Meira »Íslenskt Battlefield 3 clan leitar af virkum spilurum
Það getur verið ansi erfitt að fylla upp í virkt Battlefield 3 clan þar sem fjöldinn af meðlimum þurfa vera margir. Icelandz Elitez Gaming Community er BF3 clan sem leitar nú að virkum spilurum og ef nógu margir sem sækja ...
Lesa Meira »GameTíví á Stöð 2 – Fyrsti þáttur í loftið í september
Flest allir ef ekki allir tölvunördar þekkja Ólaf Þór og Sverrir Bergmann en þeir hafa verið með þáttinn GameTíví á Skjá einum síðastliðinn ár. Nú er svo komið að því að þeir færa sig um sjónvarpsstöð og flytja sig yfir ...
Lesa Meira »Vel heppnaður TF2 hittingur | Myndir
Í kvöld [laug. 4. ágúst 2012] var haldin í fyrsta sinn frá því í vetur síðastliðinn Team Fortress 2 hittingur og var vel mætt. Allir virtust skemmta sér vel, þ.e. fyrir utan Iceman sem var ekki alveg sáttur með leikinn ...
Lesa Meira »Clön sjá um að fullskipa liðin sín | CCP verður aðalstyrktaraðili Hringsins 2012
Þau lið sem eru ekki fullskipuð á lanmótið HR-ingurinn geta auglýst annað hvort á facebook síðu lanmótsins eða hér á Lan- og Onlinemót spjallsvæðið. Adminar mótsins munu ekki aðstoða lið við að finna einstaklinga til þess að mynda fullskipað lið. ...
Lesa Meira »Íslenskur spilari ákvað að prufa TF2 og brilleraði sem Scout | Nýir hlutir í TF2 | Hittingur á laugardag
Í kína er ár hundsins og af því tilefni hefur Team Fortress 2 teymið ákveðið að bæta við nokkrum hlutum við leikinn, exi, hjálm, Neon skilti svo eitthvað sé nefnt. Muffin-King ákvað að prufa TF2 og spilaði sem Scout og ...
Lesa Meira »Nýr L4D2 server hjá Símanum | Öflugir Simnet admin´s
Skjálfta admin´s eru heldur betur snöggir að bregðast við þegar kemur að setja upp servera og svörun við fyrirspurnum ofl. eSports.is birti frétt um hvort hægt yrði að setja upp einn DayZ server eftir að dEMENte vakti athygli á því ...
Lesa Meira »Ertu búinn að skrá þig á betuna? | Hawken: free-to-play | Flott viðtal á vef Nörd Norðursins
Íris Kristín Andrésdóttir, einn aðaleigendi íslenska leikjafyrirtækisins Gogogic, hefur starfað hjá fyrirtækinu síðastliðin sex ár og nú síðast sem aðalframleiðandi. Í maí síðastliðnum var henni boðið starf hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Meteor Entertainment sem hún þáði, en fyrirtækið mun meðal annars ...
Lesa Meira »Simnet er með þónokkra CS1.6 servera, er hægt að fá einn DayZ server?
Íslenskir DayZ spilarar eru að fjölga ansi mikið sem spila leikinn daglega, streamandi DayZ og er íslenska DayZ samfélagið í hálfgerðu í lausu lofti og sárvantar góðan íslenskan server til að spila á. Spilarinn dEMENte skrifar á spjallinu og athugar ...
Lesa Meira »