Heim / Allar fréttirsíða 27

Allar fréttir

Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Gogogo í CS:GO | Nýir íslenskir serverar

Þriðjudaginn 21. ágúst kemur tölvuleikurinn Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) út á stýrikerfunum PC, Mac, Xbox 360 og PlayStation 3, en beta útgáfan var hleypt í gang nú í vikunni og má sjá fjölmarga íslenska spilara prufa nýja leikinn. Nýir íslenskir ...

Lesa Meira »

Íslensk BF3 landslið stofnað

Evrópsk landsliðs keppni hefur verið sett af stað í Battlefield 3 sem heitir „PSGN: 2012 Euro Cup„.  Keppnisfyrirkomulag er svipað og er í Clan Base en einungis evrópsk lið sem fá að keppa.  Mótið er byggt á 6 vs 6 ...

Lesa Meira »

Stærsta tölvuleikjamót landsins

HR-ingurinn, 200 manna tölvuleikjamót, fer fram í Háskólanum í Reykjavík um helgina sem ber heitið HR-ingurinn og er það árlegt tölvuleikjamót skipulagt af Tvíund nemendafélagi tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík. 200 manns eru mættir til að etja kappi í League of ...

Lesa Meira »

Spjallið í sókn á eSports.is

Það er gaman að sjá hvað spjallið hér á esports.is hefur tekið gott kipp síðastliðna daga og greinilegt að notendur eru að koma úr sumarfríi, skólinn á næsta leiti og ekki má gleyma lanmótinu sem haldið verður nú um helgina ...

Lesa Meira »

Css liðin beiluðu á lanmótinu

Undirbúningur í fullum gangi Þau slæmu tíðindi er að öll liðin úr Counter Strike Source samfélaginu hafa hætt við þátttöku á lanmóti HR-ingsins. „Source samfélagið beilaði á lanmótinu og þess vegna verður ekki CSS mót, en nokkur lið tilkynntu okkur ...

Lesa Meira »