Skráning er hafin á lanmótið HR-ingurinn sem haldið verður 10. – 12. ágúst 2012 í Háskólanum í Reykjavík á vegum Tvíundar. Admin´s mótsins vilja minna á að spilarar undir 18 ára aldri þurfa að koma með leyfisbréf, en það þarf ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Lið verða stofnuð úr clanleysulistanum | Css onlinemót | Allir geta tekið þátt
Skráning í Counter Strike Source online mótið endar þriðjudaginn 17. júlí 2012 og byrjar mótið í beinu framhaldi. Mótið kemur til með að enda þegar skólarnir byrja. „Við ætlum að reyna að hafa smá interactive mót, þar sem fólk sem ...
Lesa Meira »Spurt og svarað | HR-ingurinn
Ýmsar spurningar hafa vaknað í kringum lanmótið HR-ingurinn sem haldið verður 10. til 12. ágúst 2012 í Háskólanum í Reykjavík. Þessar spurningar ásamt svörum er hægt að lesa hér að neðan: Spurning: Hvað kostar? Svar: Að koma með tölvuna sína ...
Lesa Meira »Stærsta lanmót landsins á næsta leiti | Keppt verður í LoL, Starcraft2, CS 1.6 og CS:Source
Þann 10. ágúst til 12. ágúst 2012 verður HR-ingurinn í Háskólanum í Reykjavík á vegum Tvíundar, stærsta lanmót landsins. Keppt verður í fjórum leikjum, League of Legends, Starcraft2 og Counter Strike 1.6 og Counter Strike:Source. Verðlaun er fyrir sigurlið í ...
Lesa Meira »Catalyst Gaming komnir í Infantry ladder | Mótherjarnir voru lágkúrulegir og skítlélegir
Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming eru nýbúnir með online mótið Spring 2012, en þar lentu þeir í 4. sæti. CG halda áfram og hafa skráð sig í Infantry ladder á Clanbase og eru þegar búnir að taka þar leik. Í ...
Lesa Meira »Catalyst Gaming lenti í 4. sæti í Spring 2012
eSports.is hefur fjallað um Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming sem hefur verið að keppa í Spring 2012 á Clanbase og hafa staðið sig alveg ótrúlega vel. CG náði að komast í semi final en því miður náðu þeir ekki sigri ...
Lesa Meira »Lifnar yfir skráningu í Css online mótið – Nýtt fyrirkomulag verður birt á næstu dögum
Skráning í Counter Strike:Source online mótið tikkar, en nú hafa þrjú lið skráð sig í mótið, en það eru tampoNs, SEMI SRS og cuntwave. Núna í vikunni verður nánari upplýsingar og fyrirkomulag birtar hér um mótið og er það í ...
Lesa Meira »Eini íslendingurinn með Planetside2 beta lykil?
MMOFPS leikurinn PlanetSide 2 verður gefinn út af Sony Online Entertainment og er þetta sjálfstætt framhald af leiknum PlanetSide sem gefin var út árið 2003. Ekki er komin útgáfudagur af leiknum, en tilkynning um útgáfudag var gefin út á sýningunni ...
Lesa Meira »Styrkumsóknir | Þetta getur eSports.is gert fyrir þig og þitt lið
eSports.is fær reglulega styrkbeiðnir frá liðum í hinum ýmsum tölvuleikjum og hafa stjórnendur reynt að styrkja þessi lið að bestu getu. Öll vinna í kringum vefinn á vegum eSports.is er unnin í sjálfboðavinnu, sem gefur augaleið að ekki eru miklir ...
Lesa Meira »Engin lið skráð í Counter Strike 1.6 mótið
Í maí var farið af stað með Counter Strike 1.6 (Cs 1.6) online mót og voru það Jolli og Johnny sem áttu veg og vanda að undirbúningi mótsins. Engin lið hafa skráð sig í mótið samkvæmt heimasíðu mótsins. Ekki náðist ...
Lesa Meira »RE1EASE by Leeroy
Leeroy sýnir á spjallinu flottar klippur úr leiknum Counter Strike:Source:
Lesa Meira »Það borgar sig ekki að pirra HoBKa-
Skemmtilegt myndband sem að íslenski Battlefield 3 spilarinn HoBKa- póstar inn á spjallið, en þar fer hann í hamförum með kutann og drepur þar meðal annars Death_TOOl sem var búinn að skjóta HoBKa- nokkrum sinnum. HoBKa- var orðinn ansi pirraður ...
Lesa Meira »Þvílíkt snilldar rush með shotgun
Muffin-King sýnir hér alveg snilldartakta með með shotgun MK3A1 í Battlefiled 3, en hann segir meðal annars á spjallinu; „ég var að nota shotgun þegar ég tók þetta upp, að nota haglarann; „MK3A1“ eða eins og hann var kallaður í ...
Lesa Meira »Hvernig er fílingurinn að spila skiðdreka í BF3 | No worries, skoðaðu myndbandið hér
„Hrikalega hrá klippa þar sem ég tók upp nokkur heil round í Skriðdreka. Skemmtið ykkur nú ef ykkur leiðist. Þetta er nokkuð langt með fínustu bardögum inn á milli“ segir Muffin-King á spjallinu, en þar póstar hann rúmlega 13 mínútna ...
Lesa Meira »tampoNs fyrstir að skrá sig í online mótið | Skráið ykkur sem fyrst!!
eSports.is hefur heyrt þónokkuð um að lið hafi huga á því að skrá sig í Counter Strike:Source online mótið og hafa meðal annars gömul lið verið að fínpússa byssurnar og hafa hug á því að vera með. tampoNs hefur skráð ...
Lesa Meira »Counter Strike Source Online mót – Skráning er hafin
Skráning í Counter Strike Source online mót er hafið, en hægt er að skrá liðin á spjallinu hér. Allar nánari upplýsingar verða settar inn á spjallið á næstu dögum. Mótið hefst í júlí 2012. Gogogogo… skráið liðin ykkar sem fyrst. ...
Lesa Meira »