Heim / Lan-, online mót / Íslenskir strákar í myRevenge samtökunum
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Íslenskir strákar í myRevenge samtökunum

myRevenge

Íslensku tölvuleikja spilararnir Jolli, ReaN, clvr, Reynz1 spila núna undir formerkjum þýsku alþjóðlegu samtökin myRevenge í leiknum Counter strike: Global Offensive og eru þar með myR.is, en 5th verður kynntur á næstu dögum.

myRevenge inniheldur fjölmörg lið, til að mynda í leikjunum League of Legends, FIFA, DotA 2 og eru samtökin einnig með kvennadeild í fyrrnefndum leikjum.

Okkur var bent á þegar byrjuðum í ESEA um að joina einhver samtök, þannig að við ákvaðum að tala sjálfir við myR og fengum að komast í prufu og höfum unnið okkur upp með því að komast t.a.m. í playoffs i ESEA, vinna UNGL og Gameface cups, þ.e. að koma með góð results í herbúðir myRevenge.

, sagði Jolli í samtali við eSports.is, aðspurður um hvernig það stóð til að þeir væru komnir í myRevenge.

myR.is keppir nú í online mótunum ESEA og ESL.

 

Mynd: myrevenge.net

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds býður hluthafa sína ...