Í fyrradag keppti Íslenska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming (cG) við Hollenska liðið GAMERT PWND í Semi Final í online mótinu Spring Cup 2012. Keppt var í möppunum Operation Metro og Caspian Border, en í Metro gekk eitthvað brösulega hjá ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Frítt að spila á Steam | The Lord of the Rings Online
Í dag var leikurinn The Lord of the Rings Online fáanlegur frítt í gegnum Steam, en einungis þarf að installa Steam til að sækja leikinn. Fylgstu með eSports.is á facebook hér.
Lesa Meira »Íslenska Bf3 liðið cG í semi finals | Tacticin mun svo vera alveg byggð á lineup
Íslenska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming (cG) keppir við Hollenska liðið GAMERT PWND í Semi Final í online mótinu Spring Cup 2012 í kvöld fimmt. 7. júní klukkan 19:30. „Ekki búið að velja möpp strax, tacticin mun svo vera alveg ...
Lesa Meira »Það verður frítt að spila Planetside 2 | Hefur þú áhuga, láttu þá vita hér
MMOFPS leikurinn Planetside 2 er væntanlegur og er byrjað að gefa út beta lykla, en fyrir þá sem hafa áhuga að eignast slíkan lykil, að skrá sig á vefnum þeirra hér. Muffin-King vakti athygli á þessum leik á spjallinu og ...
Lesa Meira »Tap hjá sUpEr sEriOUs | …ef juicy mót er í boði
Nú á dögunum keppti íslenska Counter Strike:Source clanið sUpEr sEriOUs við clanið ZET í online mótinu EMS Season X. Það var ZET sem náði sigri 16 : 12 í mappinu de_inferno, „Fyrri fór 8 – 7 fyrir þeim og þeir ...
Lesa Meira »Hetjuklúbburinn fagnar 4 ára afmæli | Prumpandi hundur vakti mismikla lukku
Hetjuklúbburinn er íslenskt World of Warcraft samfélag, en upphaf guildsins má rekja til vinahóps og háskólanema leika sér í Karazan og drekka bjór. Síðan þá hefur guildið þróast talsvert og er nú eitt elsta ef ekki langlífasta íslenska guildið í ...
Lesa Meira »Tók upp round í Caspian Border og klippti það saman í einn graut…. | Flott myndband
[cG]d0ct0r_who kemur hér með flott battlefield 3 jet myndband úr mappinu Caspian Border, „Tók upp round í Caspian Border um daginn, lék mér að klippa það saman í einn graut áðan“, sagði d0ct0r_who á spjallinu. Fylgstu með eSports.is á ...
Lesa Meira »Íslenska SC2 samfélagið situr ekki auðum höndum | Annað mót í uppsiglingu
Íslenska StarCraft 2 samfélagið situr ekki auðum höndum, sem nýbúið er að halda lanmótið Barcraft þar sem GEGTchrobbus sigraði eftir harða baráttu við iMpShake og nú er stefnan tekið á annað mót og það nú um mánaðarmótin júní/júlí. Mótið kemur ...
Lesa Meira »Ef það væri Battlefield 3 ólympíuleikar? | Hugmynd fyrir næsta hitting?
Skemmtilegt myndband sem sýnir hermenn hlaupa í von og óvon um að lifa af og reglurnar eru einfaldar: Mortar Run Rules: 1) No killing the mortars 2) 1 Point is earned for every player that survives 3) 1 Point is ...
Lesa Meira »Hvað er að gerast í þínu leikjasamfélagi? | Við viljum vita af því!!!
eSports.is fjallar fyrst og fremst um Íslenska leikjasamfélagið, hvort sem það eru keppnir af online eða lanmótum, fréttir af misþekktum íslenskum spilurum, glens og grín, þó aðallega grín. Hvað er að gerast í þínu leikjasamfélagi (allir leikir), þ.e. er liðið ...
Lesa Meira »Fyrsti Íslendingurinn með 145 í rank? | Tók 470 klukkutímar að ná þessum merka áfanga
Dabbi aka PBAsydney rankaði í 145 eða Colonel 100 service stars, en það er hæsta rankið í Battlefield 3 leiknum. PBAsydney er 21 árs spilari og er í BF3 claninu Catalyst Gaming (cG), en hann náði þessum merka áfanga á sunnudaginn ...
Lesa Meira »Brutum 50 meðlima múrinn fyrir helgi | Næsti hittingur 27. maí kl. 20
„Brutum 50 meðlima múrinn fyrir helgi“, segir Muffin-King á spjallinu og vísar þar í eSports.is Platoon á Battlelog og eru komnir 52 meðlimir. Ekki eru allir nógu active á BF spjallinu, en engu að síður virkilega gaman að sjá svona ...
Lesa Meira »Íslenskt online mót að hefjast | Keppt verður í Counter Strike 1.6
Counter Strike 1.6 (Cs 1.6) spilararnir Jolli og Johnny hafa sett af stað online mót í Cs 1.6 og er hægt að skrá lið á vefsíðunni wix.com, en þetta kemur fram á Huga.is/hl. Mótið kemur til með að heita „Icelandic ...
Lesa Meira »Íslenska Guild Wars 2 samfélagið stefnir á Far Shiverpeak serverinn
Guild Wars 2 fyrir PC er væntanlegur 30. júní 2012 og hefur Íslenska Guild Wars 2 samfélagið verið að undirbúa sig fyrir herlegheitin. Kosning var sett af stað á Íslensku Guild Wars facebook grúppunni og fékk Far Shiverpeak serverinn flest ...
Lesa Meira »cG komnir í Semi-Finals | Glæsilegur árangur hjá flottu liði
Íslenska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming (cG) er komið í sem finals í online mótinu Spring cup 2012 eftir sigur þeirra við liðið Massive Rampage (MR) í gær, en keppt var í möppunum Tehran Highway og Seine Crossing. „Notuðumst við ...
Lesa Meira »Fyrsti eSports.is B3 hittingur vel heppnaður | Serverinn fylltist af Íslendingum á tímabili
„Serverinn fylltist af Íslendingum á tímabili“, sagði d0ct0r_who á spjallinu um eSports.is hittinginn í Battlefield 3 síðastliðinn sunnudag. „Ég er að íhuga að bæta við fleiri Rcon notendum þar sem það eru bara tveir eins og er en hefur ekki ...
Lesa Meira »