eSports.is fjallar fyrst og fremst um Íslenska leikjasamfélagið, hvort sem það eru keppnir af online eða lanmótum, fréttir af misþekktum íslenskum spilurum, glens og grín, þó aðallega grín. Hvað er að gerast í þínu leikjasamfélagi (allir leikir), þ.e. er liðið ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Fyrsti Íslendingurinn með 145 í rank? | Tók 470 klukkutímar að ná þessum merka áfanga
Dabbi aka PBAsydney rankaði í 145 eða Colonel 100 service stars, en það er hæsta rankið í Battlefield 3 leiknum. PBAsydney er 21 árs spilari og er í BF3 claninu Catalyst Gaming (cG), en hann náði þessum merka áfanga á sunnudaginn ...
Lesa Meira »Brutum 50 meðlima múrinn fyrir helgi | Næsti hittingur 27. maí kl. 20
„Brutum 50 meðlima múrinn fyrir helgi“, segir Muffin-King á spjallinu og vísar þar í eSports.is Platoon á Battlelog og eru komnir 52 meðlimir. Ekki eru allir nógu active á BF spjallinu, en engu að síður virkilega gaman að sjá svona ...
Lesa Meira »Íslenskt online mót að hefjast | Keppt verður í Counter Strike 1.6
Counter Strike 1.6 (Cs 1.6) spilararnir Jolli og Johnny hafa sett af stað online mót í Cs 1.6 og er hægt að skrá lið á vefsíðunni wix.com, en þetta kemur fram á Huga.is/hl. Mótið kemur til með að heita „Icelandic ...
Lesa Meira »Íslenska Guild Wars 2 samfélagið stefnir á Far Shiverpeak serverinn
Guild Wars 2 fyrir PC er væntanlegur 30. júní 2012 og hefur Íslenska Guild Wars 2 samfélagið verið að undirbúa sig fyrir herlegheitin. Kosning var sett af stað á Íslensku Guild Wars facebook grúppunni og fékk Far Shiverpeak serverinn flest ...
Lesa Meira »cG komnir í Semi-Finals | Glæsilegur árangur hjá flottu liði
Íslenska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming (cG) er komið í sem finals í online mótinu Spring cup 2012 eftir sigur þeirra við liðið Massive Rampage (MR) í gær, en keppt var í möppunum Tehran Highway og Seine Crossing. „Notuðumst við ...
Lesa Meira »Fyrsti eSports.is B3 hittingur vel heppnaður | Serverinn fylltist af Íslendingum á tímabili
„Serverinn fylltist af Íslendingum á tímabili“, sagði d0ct0r_who á spjallinu um eSports.is hittinginn í Battlefield 3 síðastliðinn sunnudag. „Ég er að íhuga að bæta við fleiri Rcon notendum þar sem það eru bara tveir eins og er en hefur ekki ...
Lesa Meira »Fyrsti íslendingurinn að klára Diablo 3? | Erfiðast í leiknum var klárlega sum elite mob combos
Grissi kláraði Diablo 3 í gærmorgun, en það eru 4 difficult level í diablo 3 – Normal – Nightmare – Hell – Inferno. Inferno er samt mun erfiðara en allt annað sem er á undan, segir Grissi í samtali við ...
Lesa Meira »Nýr DLC á leiðinni | Eða hvað?
Muffin-King vekur athygli á spjallinu um hvort nýr DLC sé á leiðinni fyrir Battlefield 3, en tvö Game Modes verða hugsanlega bætt við. Nánari umfjöllun er hægt að lesa á spjallinu hér.
Lesa Meira »Ótrúlegir hæfileikar með salt
Það verður nú að segjast að þetta myndband er með þeim betri Battlefield 3 myndböndunum, en hér fer listamaður á kostum og fyrirmyndin er hermaðurinn sem allir BF3 spilarar ættu nú að þekkja, sem hann teiknar og notar einungis með ...
Lesa Meira »Þeir voru ekki jafn ósigrandi eins og ég hélt | VeryGames 16 vs sUpEr sEriOUs 6
Í kvöld keppti Counter Strike:Source liðið sUpEr sEriOUs við VeryGames í EM Season X mótinu, en keppt var mappinu de_tuscan. „Náðum 6 rounds í fyrri og það voru allaveganna 3, 1on1s sem þeir náðu að vinna og eitt 1on2 sem ...
Lesa Meira »BF3 eSports.is hittingur á TEK servernum í kvöld kl 20:00
Í kvöld (sun. 20. maí) verður eSports.is hittingur hjá Battlefield samfélaginu í leiknum Battlefield 3 klukkan 20:00 á TEK servernum. Allar nánari upplýsingar er hægt að lesa á Battlefield spjallinu hér.
Lesa Meira »sUpEr sEriOUs keppir við VeryGames í kvöld | Hér er SourceTV og stream
Í kvöld (sun. 20 maí) keppir Counter Strike:Source liðið sUpEr sEriOUs við hið fræga lið VeryGames í EM Season X mótinu. Keppt verður í mappinu de_tuscan og hefst leikurinn klukkan 19:00 á íslenskum tíma. „Þetta verður mjög erfiður leikur allavegana ...
Lesa Meira »Íslenska Battlefield samfélagið stækkar og stækkar | Komnir 35 meðlimir
eSports.is og íslenska Battlefield samfélagið eru komin í samstarf, en það er d0ct0r_who sem á veg og vanda að stofnun hennar. Samstarf við esports.is er komið á fullt og fær íslenska Battlefield samfélagið banner á forsíðu eSports.is, sem gefur samfélaginu ...
Lesa Meira »Til hamingju með sigurinn GEGTchrobbus
Barcraft endaði með því að GEGTchrobbus sigraði eftir æsispennandi leik við iMpShake og óskum við GEGTchrobbus til hamingju með sigurinn. Í verðlaun fyrir fyrsta sætið er 30 þúsund krónur inneign frá buy.is, nýi leikurinn Diablo III frá Senu og glæsilegan ...
Lesa Meira »Þetta er í verðlaun á BarCraft mótinu | Góð mæting á mótið
Flott verðlaun er fyrir sigurvegarann í BarCraft mótinu sem stendur nú yfir á Classic Rock sportbar, Ármúla 5, þar sem keppt er í leiknum StarCraft 2. Verðlaunin eru glæsilegur bikar, buy.is sem gefur 30 þúsund krónur inneign fyrir fyrsta sætið ...
Lesa Meira »