[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / Allar fréttirsíða 31

Allar fréttir

Nýr þáttur alla miðvikudaga

Íslenskt DotA online mót í fullu fjöri

Hingað til hefur íslenska Defense of the Ancients (DotA2) samfélagið ekki verið virkt sem slíkt og nær einungis er spilað mikið af inhouse leikjum.  Nú er hinsvegar allt annað upp á teningnum því að online mót er komið á fullt ...

Lesa Meira »

Vilt þú komast í semi Heroic raiding guild?

World of Warcraft guild-ið Pavo Ludo leitar nú að góðum spilurum til að geta haldið sem besta hóp fyrir hvert raid, en raid dagar eru miðvikudagar, fimmtudagar og sunnudagar.  Þeir sem hafa áhuga og vilja nánari upplýsingar eru bent á ...

Lesa Meira »

ICEZ leitar af virkum íslenskum Battlefield 3 spilurum

Icelandz Elitez Gaming (ICEZ) leitar nú af virkum íslenskum Battlefield 3 spilurum.  Leikjasamfélagið ICEZ var stofnað 10. mars árið 2010 og hefur síðan frá því stækkað ört er eitt stærsta og virkasta leikjasamfélag á íslandi með rúmlega 200 meðlimi. Ef ...

Lesa Meira »

HRingurinn – Úrslit frá lanmótinu

Lanmótið HRingurinn sem haldið var á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík lauk síðustu helgi en keppt var dagana 19. til 21. júlí.  Að sögn skipuleggjendur þá var um 200 spilarar sem kepptu og höguðu allir sér mjög fagmannlega. Úrslit ...

Lesa Meira »

LAN-skattur kynntur til sögunnar í Svíþjóð

Sænskir tölvuleikjaspilarar þurfa nú að kaupa leyfi af hinu opinbera fyrir allt að 600.000,- kr. til að fá að tengja tölvur sínar saman á svokölluðu LAN-móti. Þetta varð niðurstaða „happdrættisstofu“ Svía við túlkun á löggjöf um spilakassa sem sett var ...

Lesa Meira »

Skráning hafin – HRingurinn

Nú er skráning hafin á stærsta lanmót ársins HRinginn og er hægt að nálgast allar upplýsingar á vefsíðunni þeirra hringurinn.net.  Skráningaformið er vel uppsett hjá þeim og ætti að ganga vel í alla staði fyrir liðin að skrá sig. Athugið ...

Lesa Meira »

Nýr íslenskur Cs:Source server

Notandinn Sinx á spjallinu tilkynnir um að hann er búinn að setja upp íslenskan Counter Strike:Source server með hefbundnu möppum og er að vinna í því að setja inn Rats map og fleira. Fyrir þá sem vilja nánari upplýsingar og ...

Lesa Meira »