Stofnglaðir einstaklingar á facebook grúppum hefur blossað enn einu sinni enn í íslenska leikjasamfélaginu og nú eru það áhugamenn um Diablo 3 leikinn sem væntanlegur er eftir rúmlega tvo daga. Hvorki meira né minna en fjórar grúppur hafa verið stofnaðar ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Er cG besta BF3 clan á íslandi? Sigurgangan heldur áfram og sigruðu landslið Slóvakíu
Íslenska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming keppti í fyrradag í online mótinu Spring cup 2012, en keppt var í möppunum Noshahr Canals og Damavand Peak við liðið TeamSVK, en fyrir þá sem ekki vita þá er TeamSVK skipað af bestu ...
Lesa Meira »Mjög athyglisvert Battlefield 3 myndband
Íslenski Battlefield 3 spilarinn d0ct0r_who póstaði mjög athyglisvert myndband á spjallinu sem sýnir Co-pilot hans að rústa öllu með TV missile, en spilarinn er slowpoke121 og er þýskur. Slowpoke121 hefur spilað Battlefield 2 og Battlefield3 frá því að hann kom ...
Lesa Meira »Ég er ekki að fíla þennann BF3 patch beint | Stútfullt af bugs
Muffin-K1ng kemur hér með nýtt myndband og fjallar um nýjasta patch-inn sem kom út 27. apríl í leiknum Battlefield 3. „Ég er ekki að fíla þennann patch beint, sérstaklega þegar það kemur að Infantry Combat. Hann kom út 27. apríl ...
Lesa Meira »Ef þið þurfið að peppa ykkur upp fyrir leik, hvaða lag setjið þið á fóninn?
Það hafa allir sínar aðferðir að gera sig kláran fyrir keppni, en sumir t.d. drekka ávallt sama drykkinn, spila berir að ofan, taka til á tölvuborðinu, vera í uppáhalds sokkunum, svo eitthvað sé nefnt. Á facebook síðu Íslenska League of ...
Lesa Meira »Þetta gerðist í alvörunni? | Níu manns beið eftir einum spilara á meðan hann borðaði pizzu
Nú á dögunum var fjallað um þegar að Counter Strike:Source (CSS) liðið sUpEr sEriOUs beið eftir einum mótherja í 40-50 mínútur á meðan hann installaði CSS. Þessi frétt fékk athygli meðlima á íslensku facebook síðu CSS samfélagsins, en þar segir ...
Lesa Meira »Upplifðu hvernig það er að keppa í Battlefield 3 | Skemmtilegt myndband
Evrópska liðið Catalyst Gaming (CG) sem inniheldur meðal annars nokkra íslenska Battlefield 3 (BF3) spilara, sýna hér hvernig það er að keppa í BF3 og hvernig þeir tala sín á milli á samskiptaforritinu ventrilo. Sjón er sögu ríkari: ...
Lesa Meira »LO3…. hey bíðið aðeins, ég þarf að installa css | Frekar óvenjuleg uppákoma í online móti
Nú um helgina keppti Counter Strike:Source liðið sUpEr sEriOUs (CaPPiNg!, aNdrehh, skipid, wNe og an.di) í online mótinu EMS X við liðið Wild-Play og töpuðu með 16 : 3 Wild-Play í vil. Wild-Play fengu refsistig fyrir að vera ekki búnir ...
Lesa Meira »Fullscreenaðu þetta bitch…. | Íslenskt CS myndband
DóriJóns kemur hér með glænýja klippu af spilaranum NAS þar sem hann tekur ace í Dust 2 með deagle og allt í haus. „fullscreenaðu þetta bitch….5hs ace klipps sem ég gerði fyrir nas :))“, segir DóriJóns á facebook síðu íslenska ...
Lesa Meira »Djöfull er Þetta Sjúklega Nett!
„My first PENTAKILL! in league of legends. atlast after 1500 games, „Við þurfum þig ekki“ mean „We don’t need you“, en þetta er sagt við League of Legends myndband sem sett var inn á youtube í gær. Í myndbandinu kemur ...
Lesa Meira »Set stundum jurtaolíu í handakrikana til að lasthitta betur
Það oft gaman að fylgjast náið með íslenska leikjasamfélaginu á facebook, enda ansi margt sem kemur þar fram. Á facebook síðu íslenska League of legends samfélagsins má lesa skemmtilega umræðu sem byrjaði með að einn spilari sagði: „Set stundum jurtaolíu ...
Lesa Meira »Bjarnarnir eru alveg með þetta | Flott myndband
Flott Call of Duty myndband sem sýnir íslenska spilarann Bjarna taka ansi flott sniper tilþrif, en Bjarni fékk vin sinn, þ.e. nafna hans Bjarna til að editera. Músíkin í myndbandinu er frá Pretty Lights með lögunum I Can See It ...
Lesa Meira »Velkomnir nýir félagar | Gamlir félagar er hvattir til að kynna sig
Sett hefur verið upp nýr liður á spjallinu sem heitir „Velkomnir nýir félagar“. Hér er hugsunin að bjóða nýja meðlimi velkomna á spjallið og eins eru gamlir félagar hvattir til að kynna sig einnig. Munið að bjóða nýjum og gömlum ...
Lesa Meira »Naniwa í mjög vandræðulegu viðtali | Skiptir um lið eins og nærbuxur
Starcraft 2 spilarinn Naniwa er einn af top level protoss spilurum í heimi og er mjög umdeildur, en hópurinn skiptist raun og veru í tvennt, þ.e. fólk sem hreinlega hatar hann, á meðan aðrir elska hann, segir Eggert Starcraft 2 ...
Lesa Meira »Rugl dgl skot í Inferno
Leeroy póstaði á spjallinu ansi flotta Counter Strike Source klippu af spilaranum KritikaL þar sem hann tekur flott deagle skot í mappinu inferno. Smá bið verður á næstu klippum frá Leeroy, þar sem nú taka prófin við hjá honum næstu ...
Lesa Meira »Spilarar í íslenska CSS samfélaginu eru snillingar í að trolla
Það getur verið skemmtilegt að fylgjast með íslenska Counter Strike:Source samfélaginu þar sem fjölmargar uppákomur líta dagsins ljós, en um leið miður að horfa á einstaklinga vera lagðir í einelti á veraldarvefnum. Á spjallinu er þráður sem heitir „Kraftaverk“ en ...
Lesa Meira »