Laugardaginn 19. maí næstkomandi verður haldið ASRock StarLeague á Classic SportBar þar sem átta bestu StarCraft 2 spilarar Íslands berjast um titilinn „Sá besti“. Mótið hefst klukkan 18:00 og má búast við því að það verður búið um miðnætti. Hægt ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Íslenska myR clanið trollað | Hittu Ingó veðurguð
Það er alltaf að gaman að fylgjast með íslenska leikjasamfélaginu, en oft er skotið fast á hina og þessa, en að endingu eru nú allir vinir sem betur fer. Meðfylgjandi mynd var póstuð á spjallið og sagt að íslenska myR ...
Lesa Meira »Viltu komast í afslappað klanspilarí? Sendu inn umsókn
Cobalt er samsettur hópur af yngri sem eldri spilurum, sem finnst gaman að spila tölvuleiki og heldur úti sínum eigin serverum, en þetta kemur fram á heimasíðu þeirra Cobalt.is. Cobalt býður upp á skemmtilegan félagsskap sem spilar margskonar tölvuleiki, tekur ...
Lesa Meira »Leikjapressan hætt á pressan.is?
Leikjapressan hefur lengi vel verið á fréttasíðunni pressan.is, en þar hafa verið sagðar fréttir af tölvuleikjum í stýrikerfunum Playstation 3, Nintendo, Xbox 360 og PC. Hægt var að nálgast efnið efst frá forsíðunni í valmyndinni, en nú virðist sá hnappur ...
Lesa Meira »Óþroskaðir íslenskir Cs spilarar.. | Cs menn eiga síðasta orðið….
Facebook tölvuleikja grúppur spretta upp eins og gorkúlur en töluvert er af íslenskum grúppum í hinum ýmsum leikjum, í League of legends, Counter Strike 1.6, Counter Strike:Source, Starcraft 2 og Dota 2 svo eitthvað sé nefnt. Það eru greinilega einhverjar ...
Lesa Meira »Frozt vs VeryGames @CPH 2012 | Vantar þig flott CSS demo?
Leeroy kemur hér með flotta Counter Strike:Source (CSS) klippu úr leik Fully Torqued og VeryGames á danska lanmótinu CPH 2012 sem haldið var um helgina síðastliðna. Úrslitin á lanmótinu urðu eftirfarandi: 1. sæti – Mousesports 2. sæti – Team ALTERNATE ...
Lesa Meira »eSports.is á Twitter | Veist þú um íslenska tölvuleikjaspilara?
eSports.is hefur komið sér fyrir á Twitter og verður kvakað og tístað til skiptist, en hægt verður að fylgjast með tístinu hér á síðunni. Komið hefur verið upp sér svæði hér á forsíðunni fyrir tíst glaða íslendinga sem tengjast tölvuleikjasamfélaginu ...
Lesa Meira »Eru þið heimskir? | Hálfvitar og rasshausar
Það getur ýmislegt gerst og sagt á Mumble þegar verið er að keppa í tölvuleikjum eins og heyra má í meðfylgjandi myndbandi sem að dannoz póstaði á spjallið þar sem íslenska Counter Strike:Source myR.is clanið fer á kostum. Allt er ...
Lesa Meira »SWTOR: Samkynhneigð veldur fjaðrafoki
Hópur fólks hefur hótað Electronic Arts (EA), einu stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims, að hætta öllum viðskiptum við fyrirtækið. Af hverju? Vegna þess að EA hefur ákveðið að gefa spilurum þann valmöguleika á að vera samkynhneigður karakter í einum af vinsælustu leikjum ...
Lesa Meira »Team Fortress 2 mótið frestað | Tvö lið sýndu áhuga
Greint var frá fyrir helgi að skráning í Team Fortress 2 online mót var hafið og til stóð að halda mótið á sjálfum Páskadag. Ekki varð nógu góð þátttaka í mótið og voru einungis tvö lið sem sýndu áhuga, en ...
Lesa Meira »StarCraft 2: Kaldi og Shake skipta um lið | Stefna á Dreamhack í sumar
Starcraft 2 spilararnir í íslenska claninu wGb, Jökull ,,Kaldi“ Jóhannsson og Stefán ,,Shake“ Sigurðsson hafa ákveðið að skipta um clan og spila fyrir bandaríska clanið Impulse Esports, en þetta kemur fram á vef wGb.is. „Fyrir nokkrum mánuðum spiluðum við Clanwar ...
Lesa Meira »CSS online mótið | Klárið leikina ykkar sem fyrst
Einhver deyfð er yfir liðunum í Counter Strike:Source online mótinu, en mörg hver hafa ekki klárað leikina sína á tilsettum tíma. Ákveðið hefur að framlengja deadline til sunnudaginn 15. apríl kl. 00°°. Nánari upplýsingar um mótið hér.
Lesa Meira »Íslensk amateur kynningarsíða um Minecraft stofnuð
„Við bjuggum síðuna og leikjaþjóninn til alveg sjálf og settum þetta allt saman upp. Við sjáum líka um fjármálin sjálf, en ef það verður of flókið þarf mamma stundum að hjálpa okkur,“ segir hinn 14 ára gamli Guðni Natan Gunnarsson ...
Lesa Meira »Ný klippa eftir Leeroy | Ritch
Leeroy kemur hér með nýja myndbandsklippu í leiknum Counter Strike:Source af spilaranum Ritch. Leeroy segir að hann sé með í vinnslu 50 sekúndu klippu af sama spilara. Lagið í myndbandinu er frá A 1 og heitir Youth Blood. Youtube rás ...
Lesa Meira »Ástþór heldur áfram í myndbandsklippum | Promod editing
Ástþór póstar á spjallið skemmtilegt vídeó sem hann gerði í leiknum Call of Duty 4 og tekur fram að hann er ekki spilarinn í myndbandinu, heldur var hann að prufa sig áfram í promod editing.
Lesa Meira »Enn fleiri nýjungar líta nú dagsins ljós
Það er búið að vera miklar uppfærslur í dag á eSports.is og má þar nefna Shoutbox sem hefur verið gert virkt hér til hægri á forsíðunni sem inniheldur einnig einkaspjall ( private chat ), skipt var út gamla comment kerfinu ...
Lesa Meira »