Heim / Lan-, online mót / Kaldi sigraði StarCraft 2 mótið
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Kaldi sigraði StarCraft 2 mótið

Kaldi

Kaldi

Jökull “Kaldi” Jóhannsson sigraði fyrsta StarCraft 2 Heart of the Swarm mótið árið 2013, en hann spilaði við Bjarka “MangoBaldwin” Garðarsson og sigraði 3-1.

“Það er klárlega eldiviður í annað mót þannig fólk þarf ekki að bíða lengi eftir næsta móti”, sagði Þórir “TurboD” Viðarsson Skipuleggjandi mótsins í samtali við eSports.is sem vill einnig koma á framfæri fyrir hönd GEGT1337 innilegar hamingjuóskir með sigurinn og þakkir til allra fyrir þátttökuna.

Mynd: Aðsend

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Fyrsta Íslenska BarCraft mótið á Íslandi!

Nú fer að styttast í ...