Heim / Allar fréttirsíða 5

Allar fréttir

Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Lenovo deildin rúllar aftur af stað

Lenovo deildin

Lenovo deildin hóf göngu sína aftur um s.l. helgi, þar sem keppt er í leikjunum League of Legends (LoL) og Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) Eftirtaldir eru umsjónarmenn mótsins: Ólafur Nils “Some0ne” Sigurðsson – Yfir umsjónarmaður CS:GO Hafliði Örn “Flati” Ólafsson ...

Lesa Meira »

eFótbolti: Hvað og hvernig?

Fundur um eFótbolta í höfuðstöðvum KSÍ

KSÍ býður til súpufundar um eFótbolta í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli (3. hæð), í dag fimmtudaginn 26. september kl. 12:15. Á fundinum mun KSÍ kynna fyrirætlanir á sviði eFótbolta og þau verkefni sem eru framundan, m.a. Íslandsmót og þátttöku landsliðs ...

Lesa Meira »

Viltu vera CS:GO þjálfari?

Tölvuleikur

KR.eSports leitar logandi ljósi að þjálfara sem hefur góða reynslu af Counter-Strike Global Offensive. Þjálfarinn þarf að vera með góða kunnáttu á CS:GO og geta mætt með liðinu á æfingar 3 til 4 sinnum í viku og í keppnis leiki ...

Lesa Meira »

GreedFall undir smásjá

GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð.

GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð. Þetta skrifar Samúel Karl Ólason á visir.is en þar segir hann jafnframt að ...

Lesa Meira »

Ubisoft forðast Steam eins og heitan eld

Höfuðstöðvar Ubisoft í Montreuil í Frakklandi

Stjórnendur hjá franska leikjaframleiðandanum Ubisoft eru lítið hrifnir af Steam, en þeir segja að markaðsaðferðir Steam séu „óraunhæfar“. „Núverandi viðskiptamódel þeirra er óraunhæft“, sagði Chris Early hjá Ubisoft í samtali við nytimes.com. „Steam endurspeglar ekki leikjasamfélagið í dag hvað varðar ...

Lesa Meira »