Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 39)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Ótrúlegir hæfileikar með salt

Það verður nú að segjast að þetta myndband er með þeim betri Battlefield 3 myndböndunum, en hér fer listamaður á kostum og fyrirmyndin er hermaðurinn sem allir BF3 spilarar ættu nú að þekkja, sem hann teiknar og notar einungis með ...

Lesa Meira »

Til hamingju með sigurinn GEGTchrobbus

Barcraft endaði með því að GEGTchrobbus sigraði eftir æsispennandi leik við iMpShake og óskum við GEGTchrobbus til hamingju með sigurinn. Í verðlaun fyrir fyrsta sætið er 30 þúsund krónur inneign frá buy.is, nýi leikurinn Diablo III frá Senu og glæsilegan ...

Lesa Meira »

Keppendur eru byrjaðir að hita upp

Keppendur í íslenska Barcraft mótinu eru byrjaðir að hita upp, en keppt verður í leiknum Starcraft 2.  Þeir keppendur sem koma til með að keppa eru: 1.iMpsuNi 2.GEGTchrobbus 3.iMpKaldi 4.nWaNavi 5.Drezi 6.nWaKit 7.nWaDemo 8.wGbNykur Meðfylgjandi mynd tók Eddy fréttaritari eSports.is.

Lesa Meira »

Ásókn í Diablo 3 olli hruni

Þriðja útgáfa af Diablo tölvuleiknum var gefin út í vikunni sem tölvuleikjarisinn Blizzard framleiðir. Ríflega áratugur er síðan önnur útgáfa leiksins kom út, seldist í tæplega 20 milljónum eintaka og vann til fjölda verðlauna. Leikurinn er hasar- og hlutverkaleikur þar ...

Lesa Meira »