Næsta PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) online mót fer fram sunnudaginn 6. apríl, og verður það haldið samkvæmt gamla keppnisfyrirkomulaginu. Mótið samanstendur af sex leikjum, með hámark 18 lið, þar sem fyrstir koma, fyrstir fá. Skráning á mótið opnar sunnudaginn 16. mars ...
Lesa Meira »EVE Fanfest 2025: Leikmenn stíga á svið með einstaka fyrirlestra
Einn stærsti samfélagsviðburður ársins fyrir EVE Online spilara, EVE Fanfest 2025, er handan við hornið. Þar munu leikmenn alls staðar að úr heiminum koma saman í Reykjavík til að fagna leiknum sem þeir kalla sinn annan heim. Meðal hápunkta hátíðarinnar ...
Lesa Meira »Íslenskir PUBG-spilarar geta keppt um 20 milljónir – Nýtt stórmót kynnt
PUBG Esports hefur tilkynnt glænýja mótaröð sem kallast PUBG Players Tour, sem nær til Evrópu, Miðausturlanda og Afríku (EMEA) auk Ameríkuríkjanna. Þessi nýja keppni býður upp á heildarverðlaunafé upp á 139.000 bandaríkjadali (tæp 20 milljónir ísl kr.) í hvoru svæði ...
Lesa Meira »Avowed fær lofsamlega umsögn frá Nörd Norðursins
Obsidian Entertainment hefur löngum verið þekkt fyrir vandaða hlutverkaleiki, og nýjasta afurð þeirra, Avowed, virðist ekki vera undantekning. Leikurinn fær jákvæða umsögn í nýrri grein á Nörd Norðursins, þar sem Sveinn A. Gunnarsson fer yfir kosti og galla leiksins. Avowed ...
Lesa Meira »Fresh sigraði með naumindum – 354 eSports rétt missti af gullinu – Næsta PUBG-mót 30. mars án forkeppni
Íslenska deildin í PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) fór fram í gærkvöldi með 16 lið í keppni, sem höfðu tryggt sér sæti í gegnum forkeppni. Mótið var spennandi frá upphafi til enda, og áttu áhorfendur von á spennandi úrslitum. Spilkað Að lokum ...
Lesa Meira »Pokémon Champions færir klassíska bardaga á nýtt stig – Breytir leiknum með alþjóðlegum online-keppnum – Myndband
Í nýjustu Pokémon Presents kynningunni sem fór fram 27. febrúar s.l., kynnti The Pokémon Company nýjan leik sem ber heitið Pokémon Champions. Leikurinn leggur áherslu á fjölspilara bardaga og mun sameina helstu þætti bardagakerfisins sem aðdáendur Pokémon-seríunnar þekkja og elska. ...
Lesa Meira »Af hverju var þetta fjarlægt?
Fjölmargir Minecraft-aðdáendur hafa tekið höndum saman og kalla nú eftir því að vinsæll eiginleiki sérsniðinnar kortagerðar (custom world generation menu) verði endurvakinn í leiknum. Frá því að Minecraft kom fyrst út árið 2010 hefur leikurinn gengið í gegnum fjölmargar breytingar, ...
Lesa Meira »Hellblade 2 fær flestar BAFTA-tilnefningar – Íslensk leikkona á meðal tilnefndra
Senua’s Saga: Hellblade 2 hefur hlotið flestar tilnefningar á BAFTA-leikjaverðlaununum 2025, með 11 tilnefningar. Þrátt fyrir þetta er leikurinn ekki tilnefndur í flokknum Besti leikurinn, að því er fram kemur á eurogamer.net, en RÚV greindi fyrst íslenskra miðla frá tilnefningunni. ...
Lesa Meira »Ólafur Jóels: „Gæði leikja hafa rýrnað þrátt fyrir tækniframfarir“
Undanfarin ár hefur myndast umræða meðal tölvuleikjaspilara um að gæði tölvuleikja fari hnignandi, þrátt fyrir sífelldar tækniframfarir. Ólafur Jóels, þáttarstjórnandi Game Tíví, tekur undir þessa skoðun og telur að bæði grafík og upplifun hafi rýrnað í iðnaðinum, sagði Ólafur í ...
Lesa Meira »Epic Games gefur svindlurum annað tækifæri í Fortnite – nýtt kerfi með eins árs banni
Epic Games hefur tekið nýtt skref í baráttunni gegn svindli í Fortnite með því að innleiða nýtt refsikerfi sem veitir svindlurum annað tækifæri. Frá og með apríl 2025 munu leikmenn sem svindla í fyrsta skipti fá eins árs bann, í ...
Lesa Meira »Kingdom Come: Deliverance 2 með framleiðslukostnað á við Hollywood bíómynd og margra vinsælla Netflix-þátta
Þróunarkostnaður Kingdom Come: Deliverance 2, framhaldsins af hinum vinsæla miðaldaleik Kingdom Come: Deliverance, hefur verið staðfestur sem einn hæsti meðal sjálfstæðra evrópskra tölvuleikja. Samkvæmt Martin Frývaldský (já hann heitir það), framkvæmdastjóra Warhorse Studios, hefur fjárhagsáætlun leiksins verið áætluð á bilinu ...
Lesa Meira »Meiðyrðamál í leikjaheiminum: Gross Gore segir Behemeth hafa skaðað orðspor sitt
Breski RuneScape spilarinn Ali „Gross Gore“ Larsen hefur hafið lögsókn gegn YouTube-rásinni Behemeth vegna meiðyrða og skaðlegra áhrifa á ímynd sína innan Old School RuneScape (OSRS) samfélagsins. Ágreiningurinn hófst eftir að Twitch-streymarinn Whale birti lista yfir OSRS streymara, þar sem ...
Lesa Meira »Elon Musk setur upp öfluga leikjatölvu á skrifstofu sinni í Washington D.C.
Elon Musk, forstjóri Tesla og SpaceX, sem nýverið var skipaður yfirmaður The Department of Government Efficiency (DOGE), hefur sett upp háþróaða leikjatölvu á nýrri skrifstofu sinni í Eisenhower Executive Office Building í höfuðborg Bandaríkjanna. Í frétt á The New York ...
Lesa Meira »FMPONE gefur út Cache fyrir Counter-Strike 2
Eftir langa bið hafa Counter-Strike aðdáendur fengið nýja útgáfu af hinu vinsæla korti Cache fyrir Counter-Strike 2 (CS2). Hönnuður kortsins Shawn „FMPONE“ Snelling gaf nýverið út endurgerð kortsins á Steam Workshop, þó er það ekki enn komið í röð opinberra ...
Lesa Meira »Sjö stórlið tryggja sér sæti í Ameríska PUBG Esports 2025
PUBG Esports hefur opinberað úrvalsliðin fyrir 2025 tímabilið í Ameríkumótinu (PUBG Americas Series – PAS). Þessi lið fá boð inn í helstu mótin og eiga því öruggt sæti í stærstu keppnum ársins. Úrvalslið PAS 2025 Sjö lið hafa verið valin ...
Lesa Meira »The MongolZ fá ríkisstuðning – Fyrstir til að verða þjóðar-rafíþróttalið Mongólíu
Mongólska rafíþróttaliðið The MongolZ hefur nú verið viðurkennt sem opinbert þjóðarlið Mongólíu í rafíþróttum. Viðurkenningin kemur frá Ch. Nomin, ráðherra menningar-, íþrótta-, ferðaþjónustu- og æskulýðsmála, eftir frábæran árangur liðsins á alþjóðlegum vettvangi í Counter-Strike 2 (CS2). Þessi viðurkenning felur í ...
Lesa Meira »