Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 43)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Hugi.is í sögulegu lágmarki

Núna standa yfir heilmiklar breytingar á samskiptasíðunni Hugi.is, en unnið er nú hörðum höndum að endurgera alla síðuna. „Nýi Hugi verður töluvert frábrugðnari frá því sem nú er enda var enginn steinn óveltur í löngu þróunarferli. Samt er hugsjónin í ...

Lesa Meira »

8 liða úrslit hefst í Counter Strike 1.6

Biggzterinn mótshaldari í online mótinu Counter Strike 1.6 hefur tilkynnt á spjallinu að 8 liða úrslitin eru byrjuð. Þau lið sem eru í 8 liða úrslitunum eru1.igcrew 2.army 3.shondi 4.stussy 5.dbsc 6.zp 7.celph 8.shock Leikirnir eru: 1.igcrew vs shock 2.army ...

Lesa Meira »

Íslenskir spilarar í ClanBase

Alþjóðlega mótið Conquest 8vs8 OC Spring 2012 International hjá ClanBase í leiknum Battlefield 3 er að hefjast, en þar tekur þátt evrópska liðið Catalyst Gaming (CG) sem inniheldur meðal annars nokkra íslenska BF3 spilara. „Mótið hefst 22. apríl og kemur ...

Lesa Meira »

Leikjapressan hætt á pressan.is?

Leikjapressan hefur lengi vel verið á fréttasíðunni pressan.is, en þar hafa verið sagðar fréttir af tölvuleikjum í stýrikerfunum Playstation 3, Nintendo, Xbox 360 og PC. Hægt var að nálgast efnið efst frá forsíðunni í valmyndinni, en nú virðist sá hnappur ...

Lesa Meira »

SWTOR: Samkynhneigð veldur fjaðrafoki

Hópur fólks hefur hótað Electronic Arts (EA), einu stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims, að hætta öllum viðskiptum við fyrirtækið. Af hverju? Vegna þess að  EA hefur ákveðið að gefa spilurum þann valmöguleika á að vera samkynhneigður karakter í einum af vinsælustu leikjum ...

Lesa Meira »