Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 42)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Ný klippa eftir Leeroy | Ritch

Leeroy kemur hér með nýja myndbandsklippu í leiknum Counter Strike:Source af spilaranum Ritch.  Leeroy segir að hann sé með í vinnslu 50 sekúndu klippu af sama spilara.  Lagið í myndbandinu er frá A 1 og heitir Youth Blood. Youtube rás ...

Lesa Meira »

Ekki það besta | Samt ansi flott

Ekki það besta segir Leeroy á spjallinu um nýja Counter Strike:Source myndbandið sem hann hefur gert og heitir Blue Shift.  Þó svo að Leeroy finnist ekki nógu gott, þá er myndbandið samt ansi flott. Lagið sem notað er með í ...

Lesa Meira »

Opnunartími um Páskana hjá Tölvuvirkni

Opnunartími um Páskana hjá Tölvuvirkni er eftirfarandi: 5. apríl Skírdagur :Lokað 6. apríl Föstudagurinn langi : Lokað 7. apríl Laugardagur : Opið 10:00-16:00 8. apríl Páskadagur : Lokað 9. apríl Annar í Páskum Lokað Mælum með að kíkja á fermingarpakkana ...

Lesa Meira »

Nördalegasta flúr Íslands fundið

Þann 19. febrúar hóf nördavefurinn Nörd Norðursins, í samstarfi við Bleksmiðjuna, leitina að nördalegasta flúrinu á Íslandi. Eigendur nördalegra flúra höfðu mánuð til að senda inn myndir og sækja um þátttöku í keppninni um nördalegasta flúr Íslands. Í fréttatilkynningu segir ...

Lesa Meira »

Fékk morðhótun í League of legends

Það er nú staðreynd og margir þekkja það að margir spilarar verða ansi harðir á bakvið tölvuskjáinn og þegar kemur að “real life”, þá eru þessir sömu aðilar ljúfir sem lamb. Íslenskur spilari í League of legends fékk morðhótun í ...

Lesa Meira »