Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
Það oft gaman að fylgjast náið með íslenska leikjasamfélaginu á facebook, enda ansi margt sem kemur þar fram. Á facebook síðu íslenska League of legends samfélagsins má lesa skemmtilega umræðu sem byrjaði með að einn spilari sagði: „Set stundum jurtaolíu í handakrikana til að koma í veg fyrir viðnám til að lasthitta betur. Hvaða highlevel trikk eruð þið að nota?“ Nokkar athugasemdir fylgdu í kjölfarið: …overclocka tölvuna en opna hana og geymi útá svölum og tek allar leiðslur gegnum gluggan til að fps droppa ekki né ofhitna Á SAMA TÍMA! :D:D:D …Ég spila yfirleitt Gragas ber að ofan …Ég borða…
Flott Call of Duty myndband sem sýnir íslenska spilarann Bjarna taka ansi flott sniper tilþrif, en Bjarni fékk vin sinn, þ.e. nafna hans Bjarna til að editera. Músíkin í myndbandinu er frá Pretty Lights með lögunum I Can See It In Your Face og Out Of Time. Fylgstu með eSports.is á facebook hér.
Sett hefur verið upp nýr liður á spjallinu sem heitir „Velkomnir nýir félagar“. Hér er hugsunin að bjóða nýja meðlimi velkomna á spjallið og eins eru gamlir félagar hvattir til að kynna sig einnig. Munið að bjóða nýjum og gömlum félögum velkomna 🙂 https://esports.is/forums/index.php?/forum/178-velkomnir-nyir-felagar/
Starcraft 2 spilarinn Naniwa er einn af top level protoss spilurum í heimi og er mjög umdeildur, en hópurinn skiptist raun og veru í tvennt, þ.e. fólk sem hreinlega hatar hann, á meðan aðrir elska hann, segir Eggert Starcraft 2 spilari í samtali við eSports.is aðspurður um nánari upplýsingar um Naniwa. Naniwa skiptir um lið eins og nærbuxur, en að svo stöddu er hann er í Quantic. Meðfylgjandi myndband er viðtal við Naniwa á MLG nú í mars s.l. og það verður að segjast að viðtalið í heild sinni er frekar vandræðalegt: Gömul mynd af Naniwa var póstuð inn á…
Leeroy póstaði á spjallinu ansi flotta Counter Strike Source klippu af spilaranum KritikaL þar sem hann tekur flott deagle skot í mappinu inferno. Smá bið verður á næstu klippum frá Leeroy, þar sem nú taka prófin við hjá honum næstu tvær vikurnar, en það verður gaman að fylgjast með kappanum þegar hann kemur ferskur úr prófunum. Fylgstu með Leeroy á Youtube hér.
Það getur verið skemmtilegt að fylgjast með íslenska Counter Strike:Source samfélaginu þar sem fjölmargar uppákomur líta dagsins ljós, en um leið miður að horfa á einstaklinga vera lagðir í einelti á veraldarvefnum. Á spjallinu er þráður sem heitir „Kraftaverk“ en þar er fjallað um hinn vinsæla spilara garson að hann sé efstur í scrimmi og um leið bent á að ernir sé með -1 / 13 score og er meira um létt og saklaust grín að ræða. Að öðru sem er mun alvarlega er að fréttamaður eSports.is varð vitni af því á public CSS server nú á dögunum og tók…
Íslenska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming keppti í fyrradag í online mótinu Spring cup 2012, en keppt var í möppunum Operation Firestorm og Operation Metro. „Byrjuðum þetta vel eins og vanalega gerist í Firestorm, enda er þetta „Okkar Map“ að margra mati innan liðsins. Fór smávegis á hliðina þegar eitt stykki „Transport Helicopter“, asnaðist á A-Flag þegar við vorum að spila sem US en annars fór þetta allt eftir áætlun. Tickets segja svo bara rest“, en frá þessu segir Muffin-King á spjallinu. 1st Round sem US : 210 – 0 2nd Round sem RU: 219 – 0 Muffin-King segir að…
Nú á dögunum voru Starcraft 2 leikir spilaðir af GEGT Gaulzi, sem er eflaust betur þekktur sem Guðlaugur Árnason, sýndir í hinum vinsæla Starcraft 2 þætti; Day9 Daily. Sean Plott, betur þekktur sem Day[9], hefur allt frá betadögum Starcraft 2 haldið uppi vinsælum vefþætti sem kallast Day9 Daily, en um þetta fjalla félagarnir okkar á Nörd Norðursins. Nánari umfjöllun er hægt að lesa á heimasíðu Nörd Norðursins hér. Fylgstu með eSports.is á facebook hér.
Call of Duty spilarinn Bjarni setti saman þessa skemmtilega klippu af spilaranum PowyzjA og kallar myndbandið ROCKIN’esports „Lets get’em!“. Músíkin er eftir F.O.O.L – Krieg og Lady Gaga – Died This Way (Skrillex remix). PowyzjA er hættur að spila, en þessi klippa var uploaduð inn á youtube 27. október í fyrra og hefur fengið 13,316 áhorf þegar þessi frétt er skrifuð. Fylgstu með eSports.is á facebook hér.
Fyrsta Icelandic Gaming Industry (IGI) meetup þessa árs verður haldið á morgun 3. maí á Uno (Hafnarstræti 1-3, 2. hæð) og mun hefjast klukkan 20:00. Búast má við mjög skemmtilegu og áhugaverðu kvöldi. Aðalsteinn H. Sverrisson byrjar kvöldið á því að kynna The Nordic Games ráðstefnuna og þátttöku IGI þar. Á eftir honum mæta svo sigurvegarar Game Creator keppninnar, Lumenox. Þær ætla að vera með stutta kynningu á fyrirtæki sínu Lumenox og einnig mun þeir fjalla um mikilvægi second til second gameplay. Á eftir þessum tveimur kynningum hvetur viðburðastjórn IGI fólk til að staldra við og spjalla saman og fá…