Close Menu
    Nýjar fréttir

    Guardians of the Wild Sky býður upp á töfrandi ævintýri í stórbrotinni náttúru – Nýr trailer

    14.06.2025

    Nintendo Switch 2 slær sölumet – Á innan við viku voru yfir 3,5 milljón vélar komnar í hendur neytenda

    13.06.2025

    Stellar Blade slær í gegn á Steam – næstvinsælasti PlayStation-leikurinn

    13.06.2025

    MindsEye fær harkalega gagnrýni – Leikmenn fastir í hjartahnoði

    13.06.2025
    1 2 3 … 246 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Rafíþróttir - Lan-, online mót»Catalyst Gaming efstir í sínum riðli með fullt hús stiga
    Rafíþróttir - Lan-, online mót

    Catalyst Gaming efstir í sínum riðli með fullt hús stiga

    Chef-Jack05.05.20122 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Íslenska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming eru núna efstir í sínum riðli í online mótinu Spring Cup 2012

    Íslenska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming keppti í fyrradag í online mótinu Spring cup 2012, en keppt var í möppunum Operation Firestorm og Operation Metro.

    „Byrjuðum þetta vel eins og vanalega gerist í Firestorm, enda er þetta „Okkar Map“ að margra mati innan liðsins.  Fór smávegis á hliðina þegar eitt stykki „Transport Helicopter“,
    asnaðist á A-Flag þegar við vorum að spila sem US en annars fór þetta allt eftir áætlun.
    Tickets segja svo bara rest“, en frá þessu segir Muffin-King á spjallinu.

    1st Round sem US : 210 – 0
    2nd Round sem RU: 219 – 0

    Muffin-King segir að Metro gekk brösulega eins og oftast er vaninn, en þeir eiga smá í erfiðleikum með að spila Infantry möp, en þeir ætla sér að æfa betur og tala nú ekki um þegar „Close Quarters“ kemur út.

    1st Round sem US: 177 – 0
    2nd Round sem RU: 172 – 0

    Svo þetta endaði með;

    778 – 0

    „Þetta var skemmtilegur leikur.  Vorum ekki beint að spila okkar sterkustu menn á móti þeim, þetta var öðruvísi en gekk samt ágætlega, og var eiginlega bara nokkuð skemmtilegt frekar en strembin útpæling á strategíu.  Miðað við það, finnst mér við hafa staðið okkur stórkostlega!“, segir Muffin-King að lokum á spjallinu.

    Catalyst Gaming eru núna efstir í sínum riðli í Spring cup 2012, en næsti leikur þeirra er við TeamSVK á sunnudaginn 13. maí 2012 og verður gaman að fylgjast náið með þeim félögum.

     

    Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Úr öskunni rís Element X – nýtt stórlið úr leifum EXO Clan og Element 6

    10.06.2025

    Spennandi lokasprettur í PUBG: OMNI fagnar sigri á síðasta móti vorannar

    03.06.2025

    Nýjungar í Valorant: Endurspilunarkerfi mun breyta rafíþróttaviðburðum – Vídeó

    01.06.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.