“]Nú á dögunum voru Starcraft 2 leikir spilaðir af GEGT Gaulzi, sem er eflaust betur þekktur sem Guðlaugur Árnason, sýndir í hinum vinsæla Starcraft 2 þætti; Day9 Daily. Sean Plott, betur þekktur sem Day[9], hefur allt frá betadögum Starcraft 2 haldið uppi vinsælum vefþætti sem kallast Day9 Daily, en um þetta fjalla félagarnir okkar á Nörd Norðursins.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á heimasíðu Nörd Norðursins hér.
Fylgstu með eSports.is á facebook hér.