Heim / Lan-, online mót (síða 16)

Lan-, online mót

Fréttir af lan-, og online mótum

StarCraft2 online mót

Það má með sanni segja að nóg er um að vera í íslenska StarCraft2 samfélaginu, en gaulzi @1337.is hefur verið duglegur að halda online mót fyrir samfélagið. Næsta mót er á föstudaginn 24. febrúar næstkomandi. „Sýnist flestir vera til í ...

Lesa Meira »

HKLAN: Úrslit – Vídeó

Nú um helgina var Danska lanmótið HKLAN en keppt var meðal annars í leiknum Counter Strike Source og var clanið Epsilon sem kom sá og sigraði mótið. Verðlaun er í dönskum krónum. 1. Epsilon eSport – 18.000 kr. 2. Copenhagen ...

Lesa Meira »

HKLAN að hefjast

Nú er að hefjast danskt lanmót sem heitir HKLAN og verður spilað meðal annars Counter Strike:Source.  Richard Lewis kemur til með að vera með góðan fréttaflutning á heimasíðunni cadred.org og birta þar myndir, úrslit ofl. eSports.is ætlar að fylgjast með ...

Lesa Meira »

CSS landsliðið dottnir úr keppni

Síðastliðnar vikur hefur íslenska Counter Strike:Source landsliðið keppt í NationsCup XV með ágætum árangri, en það keppti við Svíþjóð sem endaði með tapi 16-10 og eru þar með dottnir úr mótinu. „Allir orðnir vel pirraðir vegna css uppfærslunnar sem kom ...

Lesa Meira »

HRingurinn: Úrslit

Lanmótið HRingurinn var haldið á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík, en lanmótið lauk á sunnudeginum 14. ágúst 2011. Keppt var í leikjunum StarCraft II, Counter-Strike 1.6 og eftirfarandi úrslit urðu: Counter Strike 1.6 1. sæti DBSC Lineup: instant, kazmir, ...

Lesa Meira »