Næstkomandi sunnudag 5. janúar mun GEGT1337 halda fyrsta mót á nýjuári og er stefnan tekin á að hafa 1337 mótin reglulega í vetur. Nánari upplýsingar er hægt að finna á feisinu hjá íslenska SC2 samfélaginu hér.
Lesa Meira »Ísland tapaði gegn Noreg | Horfðu á allan leikinn hér
Í gærkvöldi fór fram landsleikur Íslands og Noregs í ESEC í Counter-Strike:Global Offensive (CS:GO). Spilað var þrjú möpp (bo3) og fyrsta mappið var Dust2 sem byrjaði fyrri hálfleikur ansi brösulega hjá íslenska landsliðinu (.is) sem endaði með sigri Noregs 10-5. ...
Lesa Meira »Ísland vs Noregur í kvöld | Leikurinn sýndur í beinni
Í kvöld sunnudaginn 22. september klukkan 19:00 keppir íslenska landsliðið í Counter-Strike:Global Offensive (CS:GO) við landslið Noregs og er þetta annar leikur landsliðsins í qualification í ESEC, en fyrsti leikur var gegn Ísrael þar sem Ísland fór þar með öruggan ...
Lesa Meira »Ísland valtaði yfir Ísrael
Öruggur sigur hjá Íslenska CS:GO landsliðinu þegar þeir kepptu við Ísrael í kvöld. Fyrirkomulagið var bo3 og var fyrst tekið mappið mirage_ce og sigraði Ísland 16:6 og 1-0 í höfn. Næsta mapp var inferno_se og þurftu Ísrael að ná sigur ...
Lesa Meira »Mikilvægur leikur hjá Íslenska landsliðinu að hefjast
Nú er að hefjast klukkan 19:00 leikur Íslenska landsliðsins í Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) gegn Ísrael og er þessi leikur mikilvægur þar sem tapliðið dettur úr keppni. Þeir sem keppa fyrir hönd Ísland eru: shine kutter skipid dripz suf ...
Lesa Meira »Íslenskt DotA online mót í fullu fjöri
Hingað til hefur íslenska Defense of the Ancients (DotA2) samfélagið ekki verið virkt sem slíkt og nær einungis er spilað mikið af inhouse leikjum. Nú er hinsvegar allt annað upp á teningnum því að online mót er komið á fullt ...
Lesa Meira »Íslenska SC2 samfélagið leitar að lanmót aðstöðu | Allt annað er tilbúið
Undirbúningur fyrir Íslandsmótið í StarCraft 2 er í fullum gangi og eru stjórnendur búnir að ræða við nokkur fyrirtæki sem koma til með að aðstoða þá með mótið. Það er þó einn hængur á, þ.e. að finna finna húsnæði á ...
Lesa Meira »HRingurinn – Úrslit frá lanmótinu
Lanmótið HRingurinn sem haldið var á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík lauk síðustu helgi en keppt var dagana 19. til 21. júlí. Að sögn skipuleggjendur þá var um 200 spilarar sem kepptu og höguðu allir sér mjög fagmannlega. Úrslit ...
Lesa Meira »Skráning hafin – HRingurinn
Nú er skráning hafin á stærsta lanmót ársins HRinginn og er hægt að nálgast allar upplýsingar á vefsíðunni þeirra hringurinn.net. Skráningaformið er vel uppsett hjá þeim og ætti að ganga vel í alla staði fyrir liðin að skrá sig. Athugið ...
Lesa Meira »Íslenskir strákar með hetjunum sínum á Dreamhack
Eins og greint var frá hér, þá keppti Íslenski Starcraft 2 (SC2) spilarinn Kaldi á DreamHack lanmótinu sem haldið var dagana 15. – 17 júní 2013 í Jönköping í Svíþjóð. Með í för voru þrír hressir strákar þeir Sazu , ...
Lesa Meira »StarDust sigraði DreamHack | Kaldi; „.. cool að sjá Jaedong í eigin persónu“ – Viðtal
Íslenski Starcraft 2 (SC2) spilarinn Kaldi keppti nú á DreamHack lanmótinu sem haldið var síðastliðna helgi dagana 15. – 17 júní 2013 í Jönköping í Svíþjóð. Rúmlega 130 SC2 spilarar kepptu og lenti Kaldi í 33. – 48. sæti með ...
Lesa Meira »Keppt verður í þessum leikjum á lanmótinu – HRingurinn
Í eftirfarandi leikjum verður keppt á Lanmóti HRingsins sem haldið er á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík dagana 19. til 21. júlí 2013, en þeir eru League of legends, Starcraft 2, DotA 2 og Counter-Strike: Global Offensive. Mynd úr ...
Lesa Meira »ax í basli með deadly as goats
Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) liðið almost extreme (ax) keppir nú í online mótinu ESEA Open og gengur mjög vel þar og vermir nú 14. sæti af 109 liðum með fimm sigra og eitt tap. Ax keppti við liðið deadly ...
Lesa Meira »Kaldi sigraði StarCraft 2 mótið
Jökull „Kaldi“ Jóhannsson sigraði fyrsta StarCraft 2 Heart of the Swarm mótið árið 2013, en hann spilaði við Bjarka „MangoBaldwin“ Garðarsson og sigraði 3-1. „Það er klárlega eldiviður í annað mót þannig fólk þarf ekki að bíða lengi eftir næsta ...
Lesa Meira »Akureyrski prinsinn og þjóðarstoltið keppa til úrslita í kvöld
Í kvöld er úrslitaleikur í online mótinu hjá íslenska Starcraft 2 samfélaginu en þar takast á við Akureyrski prinsinn Mangobaldwin og þjóðarstoltið Kaldi . Leikirnir verða í beinni á twitch.tv og en þar munu þeir félagar Grettir og Siggi lýsa ...
Lesa Meira »Lanmót í sumar – Staðfest
Lanmótið HRingurinn sem haldið er vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík verður 19. til 21. júlí 2013, takið dagana frá. eSports.is kemur til með að vera með góða umfjöllun, allar upplýsingar og fleira í tengslum við lanið, fylgist vel með.
Lesa Meira »