Heim / Lan-, online mót (síða 7)

Lan-, online mót

Fréttir af lan-, og online mótum

Íslenskir strákar í myRevenge samtökunum

Íslensku tölvuleikja spilararnir Jolli, ReaN, clvr, Reynz1 spila núna undir formerkjum þýsku alþjóðlegu samtökin myRevenge í leiknum Counter strike: Global Offensive og eru þar með myR.is, en 5th verður kynntur á næstu dögum. myRevenge inniheldur fjölmörg lið, til að mynda ...

Lesa Meira »

Ísland valtaði yfir Ísrael

Öruggur sigur hjá Íslenska CS:GO landsliðinu þegar þeir kepptu við Ísrael í kvöld. Fyrirkomulagið var bo3 og var fyrst tekið mappið mirage_ce og sigraði Ísland 16:6 og 1-0 í höfn.  Næsta mapp var inferno_se og þurftu Ísrael að ná sigur ...

Lesa Meira »

HRingurinn – Úrslit frá lanmótinu

Lanmótið HRingurinn sem haldið var á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík lauk síðustu helgi en keppt var dagana 19. til 21. júlí.  Að sögn skipuleggjendur þá var um 200 spilarar sem kepptu og höguðu allir sér mjög fagmannlega. Úrslit ...

Lesa Meira »

Skráning hafin – HRingurinn

Nú er skráning hafin á stærsta lanmót ársins HRinginn og er hægt að nálgast allar upplýsingar á vefsíðunni þeirra hringurinn.net.  Skráningaformið er vel uppsett hjá þeim og ætti að ganga vel í alla staði fyrir liðin að skrá sig. Athugið ...

Lesa Meira »