Íslenska leikjasamfélagið ICEZ leitar að áhugasömum spilurum til að ganga til liðs við hópinn sem spilar aðallega Battlefield 3, Battlefield 4, ARMA 3 og Counter-Strike: Global Offensive. Við biðjum ekki um mikið af okkar liðsmönnum annað en að þeir verði ...
Lesa Meira »Skjálfti lifir – Skjálfti býður á League of Legends mót
Gömlu jálkarnir ættu nú að muna eftir Skjálfta lanmótunum hér í denn, enda voru þau mót sem skáru út hvaða lið eru best á Íslandi í hinum og þessum tölvuleikjum. Nú hefur Skjálfti verið endurvakið og að þessu sinni ekki ...
Lesa Meira »League of Legends samkoma í kvöld
Í kvöld sunnudaginn 23. febrúar verða League of Legends LCS leikirnir sýndir á Glaumbar á stórum skjá. Herlegheitin hefjast klukkan 20:00 og þá spila stærstu nöfn Ameríku. Það var Ingo sem hreppti síðustu verðlaunin og að sjálfsögðu verða happdrætti í ...
Lesa Meira »Ertu ready í Elder Scrolls Online? Ný íslensk facebook grúppa
Nú er komin íslensk facebook grúppa fyrir íslendinga fyrir tölvuleikinn Elder Scrolls Online. Það eru meistararnir Draazil sem eiga veg og vanda að stofnun grúppunnar og það er ekki annað hægt að sjá en að þeir halda henni vel active, ...
Lesa Meira »Ertu til í að fórna fjölskyldunni og vinum fyrir tölvuleik?
Hér er heimildamynd um atvinnu Counter-Strike spilarann Jónatan ‘Devilwalk’ Lundberg sem spilar fyrir Fnatic. Hér er farið yfir hvernig hans líf er sem atvinnuspilari og fylgt honum á eitt stærsta mót í heimi þar sem lið hans Fnatic keppti um ...
Lesa Meira »LoL LCS leikirnir sýndir á Glaumbar | Happdrætti verður fyrir Mystery Skin
Í kvöld sunnudaginn 16. febrúar verða League of Legends LCS leikirnir sýndir á Glaumbar á stórum skjá. Klukkan 20:00 byrjar sýningin og þá spila stærstu nöfn Ameriku. Happdrætti verður fyrir Mystery Skin. Nánari upplýsingar er hægt að lesa á facebook ...
Lesa Meira »Þú þarft ekki að leita lengur, hér er leikurinn sem allir eru að tala um: Goat Simulator
Geitin mölbrýtur og rústar allt sem á vegi hennar verða: Núna heimtum við Grand Theft Goat 🙂
Lesa Meira »Ert þú ready í þennan leik? | Og vilt spila með þeim hörðustu DCUO spilurum á íslandi?
Það er alltaf skemmtilegt að skella sér í einn skotheldan MMORPG leik, líkt og DC Universe Online (DCUO) tölvuleikinn þar sem söguhetjurnar Superman, Batman, hin flotta Wonder Woman koma við í sögu leiksins, svo fá eitt sé nefnt. Leikurinn kom ...
Lesa Meira »Auðvitað er til Íslenskt DayZ samfélag | Komnir á listann yfir Íslenskar Fb grúppur
Íslenskir DayZ spilarar eru búnir að koma sér fyrir á feisinu og stofnuð hefur verið facebook grúppa sem nefnist „Íslenska Day-z samfélagið“ og eru komnir nú þegar 100 meðlimir, en í lýsingu á hópnum segir: Hittingur fyrir alla gullmola íslands ...
Lesa Meira »Rust-æði á Íslandi | Nýr server og TS3 fyrir þá sem vilja
Það má klárlega segja að Rust serverarnir koma á færibandi, en nýr server hefur litið dagsins ljós. Það eru Íslensku spilararnir þeir Captainahab og j0ker sem bjóða upp á Rust++ server SnoopyPvP.heima.is:28015 ~50ms latency, Limited Sleepers (30 minutes) , Limited ...
Lesa Meira »Nýr Rust server – Frá Íslenska claninu Nova Iceland
Íslenska clanið Nova Iceland hefur sett upp nýjan Rust server, en það er íslenski spilarinn Dapeton sem hefur veg og vanda að uppsetningu á servernum. Til að tengjast beint með IP töluna þá þarf að opna console í leiknum með ...
Lesa Meira »Íslenska Rust Samfélagið á feisið
Enn bætist við á listann yfir Íslenskar Fb grúppur hér á eSports.is og hefur facebook grúppan Íslenska Rust Samfélagið verið stofnuð. Hvetjum alla til að kíkja á Íslenska Rust Samfélagið og deilið skemmtilegum sögum og skjáskotum úr leiknum. Mynd: ...
Lesa Meira »Ertu aðdáandi HotS? .. þá er þetta klárlega fyrir þig
Á morgun, miðvikudaginn 22. janúar, verður útsending á Twitch hjá blizzheroes klukkan 19:00 á Íslenskum tíma en þar mun Dustin Browder, aðal framleiðslustjórnandi leiksins Heroes of the Storm ( HotS ) sitja fyrir svörum ásamt þeim Kaeo Milker og Kevin ...
Lesa Meira »Fullt út úr dyrum á fyrsta LCS partý á Íslandi
Í kvöld var haldið League Championship Series (LCS) partý á Hressó Hressingarskálanum við Austurstræti 20. Riot framleiðendur leiksins league of legends voru á staðnum og buðu uppá bjór, gjafir ofl. til LoL spilara en fullt var út úr dyrum á ...
Lesa Meira »Áhugaverð lýsing á Abathur sem m.a. sýkir meðspilara
Einn stjórnandi á fb-grúppunni „Íslenskir Heroes of the Storm“ birtir skemmtilegan pistil þar sem hann lýsir Abathur, einni af hetjunum í leiknum. Hér að neðan er lýsingin: Nú er komið að því að lýsa einni af þeim hetjum sem telst ...
Lesa Meira »Ertu lélegur á þotum í BF4?
Ghost Gaming tekur hér spilara í einkatíma og kennir þeim að fljúga þotu í leiknum Battlefield 4: Mynd: Skjáskot úr leik.
Lesa Meira »