Tölvuleikjafyrirtækið CCP stefnir á að efla starfsemi sína hér á landi á næstunni en meðal annars verður horft til þess að styrkja EVE online leikinn með því að nýta þá þekkingu og tækni sem hefur byggst upp hjá fyrirtækinu undanfarin 13 ár síðan leikurinn kom út.
Þetta segir Stefanía G. Halldórsdóttir, nýr framkvæmdastjóri fyrirtækisins á Íslandi í samtali við mbl.is, en nánar um málið er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd: ccpgames.com