Heim / Lan-, online mót / CG komnir í fjórðungsúrslit í Spring Cup
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

CG komnir í fjórðungsúrslit í Spring Cup

cg_spring_cup_2013

Íslenska battlefield 3 liðið catalyst Gaming keppa nú í Spring Cup mótinu og eru komnir með tvo sigra og eitt tap sem var gegn HMC, en þessi árangur tryggði þeim annað sætið í sínum riðli og eru þar af leiðandi komnir í fjórðungsúrslit.

CG tekur einnig þátt í fimmta keppnistímabili hjá „NordicLeague“, en þar spila þeir í fyrstu deild og eru komnir í annað sætið á því móti.

Glæsilegur árangur hjá flottu liði.  Við hjá eSports.is höldum áfram að fjalla um velgengni þeirra í mótunum.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

battlefield

Ertu BF 3 eða 4 spilari? Þá eru þessir djöflar að leita að þér

Íslenska leikjasamfélagið IceEz leitar nú ...