[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / Lan-, online mót / CG komnir í fjórðungsúrslit í Spring Cup
Nýr þáttur alla miðvikudaga

CG komnir í fjórðungsúrslit í Spring Cup

cg_spring_cup_2013

Íslenska battlefield 3 liðið catalyst Gaming keppa nú í Spring Cup mótinu og eru komnir með tvo sigra og eitt tap sem var gegn HMC, en þessi árangur tryggði þeim annað sætið í sínum riðli og eru þar af leiðandi komnir í fjórðungsúrslit.

CG tekur einnig þátt í fimmta keppnistímabili hjá „NordicLeague“, en þar spila þeir í fyrstu deild og eru komnir í annað sætið á því móti.

Glæsilegur árangur hjá flottu liði.  Við hjá eSports.is höldum áfram að fjalla um velgengni þeirra í mótunum.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Snoop Dogg - Battlefield 1

Horfðu á Snoop Dogg að spila Battlefield 1 | Bit..as..moth..fuc…

Skemmtileg klippa af Bandaríska rapparanum og ...