Íslenska battlefield 3 liðið catalyst Gaming keppa nú í Spring Cup mótinu og eru komnir með tvo sigra og eitt tap sem var gegn HMC, en þessi árangur tryggði þeim annað sætið í sínum riðli og eru þar af leiðandi komnir í fjórðungsúrslit.
CG tekur einnig þátt í fimmta keppnistímabili hjá „NordicLeague“, en þar spila þeir í fyrstu deild og eru komnir í annað sætið á því móti.
Glæsilegur árangur hjá flottu liði. Við hjá eSports.is höldum áfram að fjalla um velgengni þeirra í mótunum.