Heim / Lan-, online mót / CSGO Warmonkeys sigra Tengilinn FÁ lan 2016.
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

CSGO Warmonkeys sigra Tengilinn FÁ lan 2016.

fa

Nú um helgina var árlega lan mótið sem nemendafélag Fjölbrautaskólans við Ármúla heldur, alls tóku 20 lið þátt.

Óhætt er að segja að CS:GO er vinsælasti keppnistölvuleikur á Íslandi þar sem alls skráðu sig í kringum 35 lið en aðeins voru 20 sem komust að. Guðlaugur „Gaulzi“ Árnasson sá um mótið og gekk það eins og nýsmurð Volvo vél! Nánast allir leikir voru spilaðir á réttum tíma og mótsfyrirkomulagið var til fyrirmyndar. Síðast en ekki síst sá Vignir „WarDrake“ Vignisson að streama og hægt er að sjá leikina frá föstudeginum HÉR og laugardeginum HÉR.

Warmonkeys komu, sáu og sigruðu á móti Malefiq í úrslitum.

untitled

Úrlistarimman var mjög líklega eitthvað sem allir voru að vonast eftir og fengu Warmonkeys strákana frá flórídaskaganum. Warmonkeys sigruðu viðureignina 2-0 í hörku leikjum þar sem í bæði skiptin virtist vera að Malefiq væri líklegri til þess að sigra til þess að byrja með.

Veto process
1. WarMonkeys removed Overpass
2. malefiQ removed Cobblestone
3. WarMonkeys picked Nuke
4. malefiQ picked Cache
5. WarMonkeys removed Mirage
6. malefiQ removed Train
7. Dust2 was left over
16:12 (5:10; 11:2) – Warmonkeys
16:14 (6:9; 10:5) – Warmonkeys
HÉR er hægt að skoða virkilega skemmtilega leikskýrslu með klippum, demo og stats inná HLTV.org
Til hamingju Warmonkeys og takk FÁ fyrir enn eitt gott mót.
Nokkrar myndir af laninu.

Um TurboDrake

Það þarf vart að kynna CS goðsögnina TurboDrake, en hann hefur yfirgripsmikla þekkingu á keppnum og hefur mikla ástríðu á CS leiknum. Hægt er að hafa samband við TurboDrake á netfangið [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Warmonkeys lineup.

Ísland mætir Noreg í King of Nordic!

Ísland spilar á móti Noreg ...