Heim / Lan-, online mót / CSS landsliðið dottnir úr keppni
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

CSS landsliðið dottnir úr keppni

Síðastliðnar vikur hefur íslenska Counter Strike:Source landsliðið keppt í NationsCup XV með ágætum árangri, en það keppti við Svíþjóð sem endaði með tapi 16-10 og eru þar með dottnir úr mótinu.

„Allir orðnir vel pirraðir vegna css uppfærslunnar sem kom rétt áður fyrir leik“, sagði kruzer í samtali við eSports.is aðspurður um leikinn.

Lineup var:
kruzer
auddzh
ofvirkur
furious
intrm

„Þurfum bara að bíða og sjá hvenær næsta mót verður“, sagði kruzer þegar hann var spurður um framhaldið á landsliðinu.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Kærkomið online mót fær ekki nógu mikla athygli hjá Íslenska Cs 1.6 samfélaginu

Í byrjun maí hófst online ...