[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / PC leikir / EVE Online náði ekki heimsmetinu
Nýr þáttur alla miðvikudaga

EVE Online náði ekki heimsmetinu

EVE Online

Síðastliðna helgi stefndi framleiðendur EVE Online, í samvinnu við Hadean, PlayFab og Steam, á heimsmet í EVE Online leiknum.

Sjá einnig: EVE Online stefnir á heimsmet

Núverandi heimsmet var gert þegar EVE Online spilarar spiluðu samtímis 23. janúar 2018, en samtals tóku 6.142 leikmenn þátt í gífurlegum bardaga á netinu.

Í heimsmetstilrauninni á laugardaginn s.l. spiluðu einungis 1,742 manns.

Mynd: Steam netverslun.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Eve fanfest - Harpan

EVE Fanfest 2025: Leikmenn stíga á svið með einstaka fyrirlestra

Einn stærsti samfélagsviðburður ársins fyrir ...