Heim / PC leikir / Hvað þarf tölvan þín að vera öflug til að keyra Borderlands 3?
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Hvað þarf tölvan þín að vera öflug til að keyra Borderlands 3?

Borderlands 3

Það er ekki seinna vænna fyrir Borderlands aðdáendur að huga að tölvunni sinni og athuga hvort að tölvan höndli nýjasta Borderlands leikinn sem kemur út 13. september næstkomandi.

Framleiðendur Borderlands 3 hafa gefið út hve mörg hestöfl þú þarft að hafa undir þér til að keyra leikinn.

Lágmark:

OS – Windows 7/8/10 (latest service pack)
Processor – AMD FX-8350 (Intel i5-3570)
Memory – 6GB RAM
Graphics card – AMD Radeon HD 7970 (NVIDIA GeForce GTX 680 2GB)
HDD – 75 GB

Mælt er með:

OS – Windows 7/8/10 (latest service pack)
Processor – AMD Ryzen 5 2600 (Intel i7-4770)
Memory – 16GB RAM
Graphics card – AMD Radeon RX 590 (NVIDIA GeForce GTX 1060 6GB)
HDD – 75 GB

Vídeó

https://www.youtube.com/watch?v=d9Gu1PspA3Y

Stillingar

Og að lokum, þá eru hér allar yndislegu stillingarnar sem þú getur spilað með þegar þú ert kominn í gang:

Graphics API: DirectX 11, DirectX 12
Display: (varies by setup)
Display Mode: Full Screen, Windowed Borderless, Windowed
Resolution: (varies by setup)
Vertical Sync: Off, On
Resolution Scale: 50% – 200% in 25% increments
Limit Frame Rate: Smooth 22-62 FPS, Capped 30 FPS, Capped 50 FPS, Capped 60 FPS, Capped 72 FPS, Capped 120 FPS, Unlimited, Custom
Custom FPS Limit: default 90, minimum 15, maximum 300
Calibrate Display: Brightness and HDR
Calibrate Safe Area: Adjust the boundary of the UI
Field of View: default 90, minimum 70, maximum 110
Vehicle Field of View: default 90, minimum 70, maximum 110
HUD Scale: default 1, minimum 0.6, maximum 1.3

Advanced

Display Stats: Off, FPS, All (FPS, CPU, GPU)
Anti Aliasing: None, FXAA, Temporal
FidelityFX Sharpening: Off, On
Camera Motion Blur: Off, OnObject Motion Blur: Off, On

General

Graphics Quality: Low, Medium, High, Ultra
Texture Streaming: Low, Medium, High, Ultra
Anisotropic Filtering: 2x, 4x, 8x, 16x
Material Quality: Low, Medium, High, Ultra
Shadows: Low, Medium, High, Ultra
Draw Distance: Low, Medium, High, Ultra
Environment Texture Detail: Low, Medium, High, Ultra
Environment Detail: Low, Medium, High, Ultra
Terrain Detail: Low, Medium, High, Ultra
Foliage Detail: Low, Medium, High, Ultra
Character Texture Detail: Low, Medium, High, Ultra
Character Detail: Low, Medium, High, UltraAmbient Occlusion: Low, Medium, High, UltraVolumetric Fog: Off, Medium, High, Ultra
Screen Space Reflections: Off, Medium, High, Ultra

Leikurinn verður gefin út fyrir PC, PlayStation 4 og Xbox One.

Mynd: borderlands.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt