Ísland spilar á móti Noreg í kvöld í King of Nordic!
Strákarnir spila fyrir hönd Íslands í KON í kvöld og byrjar veislan klukkan 18:00 á íslenskum tíma. Lið Noregs er gríðarlega sterkt og má búast við sterkri mótspyrnu, en okkar menn eru staðráðnir að sigra þennan leik.
Hægt verður að horfa HÉR.
Umfjöllun inná hltv.org HÉR.
Lið noregs:
Lið íslands:
Áfram Ísland og áfram Warmonkeys!