Þá er allt að hefjast í Overwatch online mótinu, en fyrstu leikir eru í kvöld 7. september klukkan 19:00 (CET). Hér er um að ræða Norðurlandamót sem haldið er af King of Nordic og það lið sem sigrar í kvöld kemst í mótið þar sem tæp 600 þúsund er í verðlaun fyrir fyrsta sætið (5000 Bandaríkjadali).
Þau lið sem keppa eru:
Ísland: Alliance
Finnbjörn „Finnsi“ Jónasson
Sindri „Sylvanas“ Kjartansson
Ingi „Ingi“ Óskarsson
Óttar „Theory“ Halldórsson
Jökull „Klaki“ Halldórsson
Arnar „ArnarThor“ Benediktsson
Svíþjóð: Bringos Bringos
Jonathan „Liddano“ Lidgren
Jessie „eure“ Eurenius
Felix „Zartaz“ Mathiasson
Henrik „NuttyB“ Romby
Ray „Shadez“ Chan
David „velan“ Velan
Finnland: Migraine OW
Miika „bossbobross“ Tekoniemi
Ville „Prettywise“ Mikkonen
Lari „Spacewalxer“ Tiainen
Juho „Ner0“ Lundberg
Eemeli „Woomera“ Ikonen
Eero „Joltz“ Mustonen
Noregur: Riddle Esport klubb
Daniel „Eplejus“ Nilsen
Petter „Dave“ Stenhaug
Kristian „Tricky“ Kovacs
Birger Kristian „Liesin“ Lie B
Eskil M „Eskil“ B
Filip „Maniox“ Fransisco
Danmörk: TeamExoPlan
Esben „Godspiller Bach
Rasmus „Razzer321dk“ Kristensen
Magnus „MagS“ Eskemose
Nikolai „Nagga“ Dereli
Christian „Chickenman“ Christensten
Nicolai „Frozenulven“ Gottschlack
Það lið sem sigrar í kvöld kemst í mótið þar sem rúmlega hálf milljón er í verðlaun.
Facebook event: King of Nordic Overwatch Cup s01e01
Fylgist vel með.