Heim / PC leikir / Rafíþróttir, börn og heilbrigð nálgun – Arnar Hólm: „Það er engin lausn að banna Fortnite eða aðra tölvuleiki.“
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Rafíþróttir, börn og heilbrigð nálgun – Arnar Hólm: „Það er engin lausn að banna Fortnite eða aðra tölvuleiki.“

Tölvuleikur - Fortnite

Arnar Hólm Einarsson, eigandi Rafíþróttaskólans og yfirþjálfari Rafíþróttadeildar Ármanns skrifar fróðlegan og skemmtilegan pistil á visir.is, þar sem hann fer yfir hvað foreldrar geta gert til að búa til heilbrigðan farveg og umhverfi fyrir börnin sín sem sækja mikið í tölvuna og geta notið sín.

Smellið hér til að lesa pistilinn frá Arnari.

Mynd: úr safni

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt